Class: 
color3

GETGÁTUR

Verið velkomin á GETGÁTUR, lokasýningu haustannar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Þann 7. desember kl. 17 verður húsnæði hönnunardeildar í Þverholti 11 opið almenningi og til sýnis verða verkefni nemenda á fyrsta og öðru ári í fata-, vöru- og grafískri hönnun. 

Welcome to GETGÁTUR, the end of semester shows of the Design Department of the Iceland University of the Arts.

Ef hval rekur á fjörur manns/Out of the blue: sýning 3. árs nema í vöruhönnun við LHÍ

Nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands standa fyrir sýningunni „Ef hval rekur á fjörur manns/Out of The Blue“ sem opnar klukkan 18:00 þann 24. nóvember næstkomandi við Laugaveg 105, í miðbæ Reykjavíkur.
Á sýningunni færð þú tækifæri til að stíga inn í heim hvalsins og komast í návígi við hann. Við bjóðum þér að horfast í augu við hvalinn og setja þig í spor(ð) hans. Mögulega verðið þið nánari fyrir vikið.

Sneiðmynd // Massimo Santanicchia

Í fyrirlestraröðinni Sneiðmynd kynna kennarar hönnunardeildar og arkitektúrdeildar eigin rannsóknir. Næsti fyrirlestur er með Massimo Santanicchia deildarforseta í arkitektúr.

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og er fagfólk, nemendur og áhugafólk um hönnun og arkitektúr hvatt til að mæta.

Hér má sjá nánari upplýsingar um fyrirlesara og fyrirlesturinn.

The Right to The City by Massimo Santanicchia

Massimo explains in this open lecture his work conducted in 2011 for the International Peace and Cooperation Centre IPCC.

IPCC is an independent Palestinian, non-profit organization which was established in Jerusalem in 1998. IPCC supports the development of a highly informed, competent and active Palestinian civil society that is capable of realizing its social, economic and political rights, through an integrative approach of research, urbanism, community engagement and capacity building.

Aflýst - Gestagangur - Uta Reichardt

Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Uta Reichardt is a transdisciplinary researcher, facilitator and teacher with a background in geography, risk analysis and visual arts. She will present her open lecture named DisasterArtist on Wedesday April 19th at 12:15 in lecture hall A, Þverholt 11.

In this lecture Uta would like to introduce her work around synergies that emerge from the dialogue between arts and science, with an emphasis on disaster risk research and sustainability science.