Class: 
color3

Kynning á meistaranámi í arkitektúr við LHÍ

Kynning á nýju meistaranámi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands verður fimmtudaginn 25. febrúar næstkomandi á Teams klukkan 12:00 - 13:00

Nú er hægt að sækja um alþjóðlegt meistaranám í arkitektúr við Listaháskóla Íslands í fyrsta sinn!
Umsóknarfrestur er 7. apríl 2021.
 
Við bjóðum ykkur velkomin á opinn kynningarfund um meistaranámið og umsóknarferlið - öllum spurningum verður svarað!

Spori: Flateyri og íslenski fjárhundurinn

Nemendur á þriðja ári í vöruhönnun bjóða þér og þínum nánustu að koma á sýninguna Spori: Flateyri og íslensku fjárhundurinn. 

Sýningin verður opin þann 19. desember milli 14 - 21 á Laugavegi 51
Hér má panta tíma fyrir sýninguna, þar sem fjöldatakmarkanir vegna Covid-19 eru í gildi og aðeins 10 manns geta komið í einu inná sýninguna.
 
Um sýninguna: 

Arkitektúrdeild