Rafrænar leiðbeiningar og fræðsla um fræðileg vinnubrögð sem krafist er á háskólastigi:

Um fræðileg skrif:

Leiðbeiningavefur um ritun á háskólastigi 

Ritgerðasmíð [kennslubók] eftir Eirík Rögnvaldsson

Um heimildaskráningu:

Leiðbeiningavefur Ritvers Háskóla Íslands um The Chicago Manual of Style
Stuðst er við Chicago-staðalinn í öllum deildum LHÍ nema Listkennnsludeild 

Leiðbeiningavefur Ritvers Háskóla Íslands um APA-staðalinn 
Listkennsludeild LHÍ styðst við APA-staðalinn

Um heimildaleit:

Leiðarvísir Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns um almennar leitir í gagnagrunnum