Meistaranám í hönnun

Í meistaranámi í hönnun er fjallað um ólíka veruleika og valkosti og sjónum beint að lifandi sambandi þess hlutbundna og þess óhlutbundna. Í náminu er unnið markvisst með sérkenni Íslands í því skyni að skilja umheiminn og ólíkar tengingar milli hins staðbundna og þess alþjóðlega. Við bjóðum fólki úr ólíkum greinum, hönnun, listum, vísindum og hugvísindum til að slást í för með okkur á ókannaðar slóðir. Meistaranám í hönnun við Listaháskóla Íslands byggir á tilraunakenndum vinnustofum, nánd við viðfangsefni og persónulegri leiðsögn. Yrkisefni ímyndunaraflins og raunveruleg og aðkallandi verkefni í samtímanum eru höfð að leiðarljósi þar sem viðfangsefni námsins snúa að hönnun annarra veruleika, áður óþekktra valkosta og framtíðarmöguleika. 

Garðar Eyjólfsson er fagstjóri námsins.

MA Design, Explorations and Translations from Listaháskóli Íslands - IUA on Vimeo.

Nafn brautar: Meistaranám í hönnun
Nafn gráðu: MA
Einingar: 120 ECTS
Lengd náms: 4 annir – 2 ár

Frá fagstjóra

Iceland: A New Territory for Design Speculations 

We are explorers and translators of experiences: we sense the world, question borders and challenge production and value systems. We engage with the imagination and participate in contemporary debates regarding the environment, new ecologies, and human production processes through a balance of applied and speculative work. 

In a conflicted climate, the MA Design Studio is a place for collective debate, an area filled with material and media experiments visited by international guests and industry specialists engaged in contemporary practices.

If you are interested in researching contemporary zeitgeist topics, if you believe experiencing and sensing are ways of learning; if you can collect and synthetize different forms of knowledge, and if you want to explore ways of developing your own authorship as a designer through the use of material and media, we will be happy to welcome you at IAA.

Gardar Eyjolfsson, MA Design Programme Director on behalf of the Design and Architecture Department at Iceland University of the Arts (LHI).
 

Photo credit:  © Hervé Hôte