Á tuttugustu öld var landeigendum á Íslandi umbunað af hinu opinbera fyrir að framræsa votlendi og rækta þess í stað beitiland.

Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og ný sjónarmið og upplýsingar hafa litið dagsins ljós þar sem maðurinn er farinn að efa gildi framræsingar votlendis, þar sem hún er á kostnað líffræðilegs fjölbreytileika.  

 

Með endurheimt votlendis í Flóa er lögð áhersla á að byggja upp þjóðgarð þar sem virðing fyrir lífríkinu og fræðsla því tengt er í fyrirrúmi, til að vekja athygli á mikilvægi votlendis og varðveislu þess.

Þannig má líta á vistþorpið og garðinn sem stefnu sem tekur tillit til náttúrunnar og því lífríki sem nýtur góðs af henni. 

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri , by Margret Seema Takyar

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri , by Margret Seema Takyar

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri , by Margret Seema Takyar

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri , by Margret Seema Takyar

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri

Dofri Fannar Guðnason, Maður út í mýri , by Margret Seema Takyar