Arkitektúr

 
Arkitektúr er faggrein sem snertir á ýmsum þáttum samfélagsins. Arkitektar eiga í virku samtali við sérfræðinga í öðrum faggreinum og þetta samtal hefur áhrif á hönnunarferli og lokaniðurstöðu.
 
Nám í arkitektúr byggir á lifandi samtali nemenda og kennara. Með því að eiga í lifandi samræðum við umhverfi okkar, veruleika, menningu, landslag, samferðafólk og sérfæðinga úr öðrum greinum, þróum við frásagnaraðferðir í arkitektúr sem síðan er miðlað í verkefnum nemenda með teikningum, módelum, textum, sýningum og vídeóverkum.
 
Arkitektúr fjallar um það hvernig allir jarðarbúar getið búið saman á jörðinni – og það er bæði flókið og marglaga viðfangsefni.
 
 
Á þeim þremur námsárum sem leiða til BA-gráðu í arkitektúr þróa nemendur fjölbreytt verkefni með ólíkum áherslum; sum þeirra eru fyrst og fremst hugmyndafræðilegs eðlis á meðan önnur taka á sig raunverulega og áþreifanlega mynd og tala beint inn í byggt umhverfi, bæði í Reykjavík sem og á landsbyggðinni, í staðbundnu samhengi á Íslandi eða í hnattrænu samhengi. Hvert og eitt verkefni getur aukið skilning okkar á samélagslegum þáttum arkitektúrs og aukið vitund okkar um mikilvæg málefni sem varða almannahagsmuni, þekkingu og gildismat og gert okkur fært að sjá fyrir okkur sameiginlega framtíð. Íslenskur veruleiki er vettvangur rannsókna og verkefna okkar en í þeim endurspeglast hnattrænt samhengi enda er heimurinn allur viðfangsefni arkitekta og það sem framkvæmt er á einum stað getur haft áhrif víða.
 

MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR

Opnað fyrir umsóknir: 8. janúar 2024

Umsóknarfrestur: 12. apríl 2024

Umsóknum svarað: Maí/júní 2024

UMSÓKNIR

Rafræn umsókn
 

HAFA SAMBAND

hafdis [at] lhi.is (Hafdís Harðardóttir), deildarfulltrúi

FLÝTILEIÐIR

Arkitektúr á Instagram
Skólareglur
Háskólalög
Skólagjöld LHÍ
Kennsluskrá LHÍ

 

Frá deildarforseta

The global population is at a turning point, faced with great challenges.  Environmental disasters, mass migration, pandemics, and injustice.  Architecture, like any other profession, must face its responsibility and act.  Architects must rethink, revisit, reuse, and reform their methods, focusing on justice for the environment and mankind.  This will only happen through conscience and bravery, with radical practice.  Great architecture of the future will certainly entail aesthetical design, but no architecture is good architecture without responsibility and responsible agency.
 
In our study program, we seek to provide the tools, methods, and platforms to develop and mature that agency.  Students are invited to critically examine and strengthen their role as architects and designers.  We will analyze and experiment with our subjects to facilitate a well-informed design process.
 
The focus of the BA-program in Architecture is twofold.  On one hand, we ask what architecture is, we investigate the language and basic tools of the profession, design processes and are introduced to architectural theories.  We open our minds towards abstraction, conceptualization, and critical analysis. On the other hand, students are invited to investigate their own tone and vocation, as agents, thinkers, and designers. Put briefly, the focus can be summarized by two questions:  What is architecture – and how do I go about it?
 
Massimo Santanicchia, Acting Head of the Department of Architecture