Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Architectures for Care

The fifth year of architectural education at the Iceland University of the Arts is devoted to further exploring and expanding both the meaning and scope of architecture and architects’ societal  responsibility.

This is done by creating a learning environment that incites students and their educators  to respond to global challenges whilst creating conditions to locally engage as active citizens in their communities.

The goal of the  architectural department is to support students developing knowledge, skills, traits, attitudes, and behaviours necessary for becoming ethical professionals and cosmopolitan citizens, by advancing new political agencies to co-design healthier, safer, and a fairer world, in a changing social, ecological, and political environment.

These exhibited students’ projects speak of architectures that emphasize the plural, collective and collaborative nature of the practice of architecture. Architectures can be used in multiple ways; as critical processes of inquiry, as vehicles to raise social awareness, as tools for collective imagination, and as a collaborative project aimed at caring for and repairing the spaces for the common good. These projects use architectures as an instrument for care.

Graduates:

Amal Sneih Abou Farrag

Birta Fönn Kristbjargardóttir Sveinsdóttir

Fred Wilson Hendry Briars

Gísli Hrafn Magnússon

Heiðdís Helgadóttir

Helga B Þorvarðardóttir Kjerúlf

Íma Fönn Hlynsdóttir

Laufey Jakobsdóttir

Lárus Freyr Lárusson

Pétur Jónsson

Samúel Aron Laufdal Guðlaugsson

Sandra Dögg Þorsteinsdóttir

Victor Óli Búason

Curator:
Jan Dobrowolski

Teachers:
Garðar Snæbjörnsson, Andri Gunnar Lyngberg, Elisa Dainese
Program director:
Sahar Ghaderi
Dean:
Massimo Santanicchia

Arkitektúr til samhygðar

Fimmta árið í arkitektúr námi við Listaháskóla Íslands er helgað því að víkka út merkingu og viðfang arkitektúrs og höfða til samfélagsábyrgðar arkitekta. Námið skapar umhverfi sem hvetur nemendur og kennara til að bregðast við hnattrænum áskorunum og býður upp á aðstæður þar sem þau geta tekist á við nærumhverfið sem virkir borgarar í samfélagi sínu.

Markmið námsins er að styðja nemendur í að afla sér þekkingar og þróa með sér færni sem er nauðsynleg ábyrgu fagfólki og heimsborgurum (e. cosmopolitan citizenship). Með nýjum pólitískum áherslum fá þau tækifæri til að hanna heilbrigðari, öruggari og sanngjarnari heim í síbreytilegu félagslegu, vistfræðilegu og pólitísku umhverfi.

Verkin sem lögð eru fyrir nemendur leggja áherslu á fjölbreytileikann og samvinnuna sem liggur í eðli arkitektúrs. Arkitektúr má nota á fjölbreyttan hátt: sem gagnrýna rannsóknaraðferð, sem hvata til samfélagsvakningar, sem verkfæri til að smíða sameiginlegan hugarheim og sem samstarfsverkefni helgað því að annast og laga rými fyrir almannaheill. Í þessum verkefnum er lögð áhersla á aðferðum í arktitektúr sem efla samhygð.

Útskriftarnemar:

Amal Sneih Abou Farrag

Birta Fönn Kristbjargardóttir Sveinsdóttir

Fred Wilson Hendry Briars

Gísli Hrafn Magnússon

Heiðdís Helgadóttir

Helga B Þorvarðardóttir Kjerúlf

Íma Fönn Hlynsdóttir

Laufey Jakobsdóttir

Lárus Freyr Lárusson

Pétur Jónsson

Samúel Aron Laufdal Guðlaugsson

Sandra Dögg Þorsteinsdóttir

Victor Óli Búason

Sýningarstjóri: 
Jan Dobrowolski

Leiðbeinendur:
Garðar Snæbjörnsson, Andri Gunnar Lyngberg, Elisa Dainese
Fagstjóri:
Sahar Ghaderi
Deildarforseti:
Massimo Santanicchia

Aðrir viðburðir

: ?>