Class: 
color3
Að jörðu skaltu aftur verða
Úr heljargreipum karlmennskunar
Stundarbrjálæði

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun

Útskriftarnemar á fatahönnunarbraut Listaháskóla Íslands sýna lokaverkefni sín á tískusýningu í Hafnarþorpinu þann 5. maí kl 20.

Á sýningunni kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun er einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og gerð á línu af tískufatnaði undir handleiðslu leiðbeinenda.

 

Níu fatahönnuðir útskriftast af námsbrautinni að þessu sinni en það eru þau:

Home / Biome - MA Design

Verið innilega velkomin á opnun Home / Biome útskriftar- og vorsýningu meistaranema í hönnun.

Sýningin opnar miðvikudaginn 4. maí kl. 16 - 18 og stendur út Hönnunarmars, sunnudaginn 8. maí. 

Á sýningunni varpa nemendurnir fram framtíðarmöguleikum hvernig hægt er að búa í raunverulegu, sýndar – og blönduðu umhverfi.

Útskriftarnemendur 2022
Alex Grenier
Madgalena Charlotta Holst
Sylva Lam