Skip to main content
  • EN
  • IS

HVERNIG SÆKI ÉG UM NÁM?

Search

Sláðu inn leitarorð

Loka leit

Húsnæði og aðstaða

Listaháskóli Íslands starfar í fjórum byggingum; Skipholti 31, Laugarnesvegi 91, Austurstræti 12 (dansstúdíó) og Þverholti 11. Samtals er húsnæði skólans 12.000 fm². Í öllum byggingum er lesaðstaða, aðstaða til hópavinnu og tölvuver.  Hver bygging hefur sérstaka aðstöðu fyrir þá starfsemi sem þar fer fram, í Laugarnesi eru sviðslistadeild, myndlistardeild og listkennsludeild til húsa. Í Þverholti eru nemendasvæði fyrir hönnunar- og arkitektúrdeild auk þess sem nemendur deildarinnar nota verkstæðaaðstöðuna í Laugarnesi. 

Aðgangur að húsnæði skólans eftir lokun virka daga og um helgar er veittur með rafrænu aðgangskerfi.

Opnunartími 

Byggingar skólans eru opnar frá kl. 8.00-16.00 alla skóladaga. Frá kl. 16.00-01.00 mánudaga til föstudaga og frá kl. 8.00-01.00 laugardaga og sunnudaga er rafrænt aðgangskerfi virkt. Nemendur geta sótt um að vinna á vinnusvæði sínu, utan þess tíma, en sækja þarf um það sérstaklega fyrir kl. 14:00 á skrifstofu skólans.

Nemendur fá afhent nemendaskírteini að útidyrum skólans hjá þjónustufulltrúa og aðgangskóða að dyrum innan skólans hjá tölvudeild. Nemendum nota sama nemendaskírteinið alla skólagönguna. Glatist nemendaskírteini bera nemendur allan kostnað við að búa til nýtt. 

Umgengni
Listaháskólinn gerir þá kröfu til nemenda sinna að þeir gangi vel um húsnæði og tækjakost skólans.Í því sambandi er rétt að benda á umgengnireglur skólans:

  •  Nemendum og starfsfólki ber að ganga vel um húsnæði skólans og taka virkan þátt í hreingerningadögum sem boðað er til í lok hverrar kennslulotu. 
  •  Nemendum og starfsfólki ber að loka gluggum og dyrum, skrúfa fyrir krana osfrv. þegar þeir yfirgefa húsnæði skólans.
  •  Ef húsmunir eða tæki skemmast eða glatast ber að tilkynna það þjónustufulltrúa.
  •  Gæta skal vel að lyklum og lykilorðum. Ekki er heimilt að lána lykla, og skal tilkynna um glataða lykla til umsjónarmanns húseigna strax og það uppgvötvast.
  •  Tilkynna skal um grunsamlegar mannaferðir innan skólans hvenær sem er sólarhrings.
  •  Nemendur skulu  fjarlægja verk sín og persónulega muni í lok hverrar annar.  Þeim munum sem eftir verða á vinnusvæðum skólans verður hent eftir lok skólaárs.
  •  Nemendur og starfsfólk skal fara að vinnureglum um endurvinnslu og umhverfisvernd innan skólans.
  •  Reykingar eru ekki leyfilegar í húsnæði skólans
  •  Ef nemendur hyggja á skemmtanahald innan veggja skólans þurfa þeir að fá leyfi hjá umsjónarmanni húseigna.

Umsjónarmaður húseigna er: Hákon Kristinsson hakonkristinsson [at] lhi.is

Hákon er tengiliður við fyrirtæki sem sjá um reglubundna þjónustu vegna húsnæðisreksturs skólans og við opinbera aðila s.s. öryggiseftirlit, heilbrigðiseftirlit og brunaeftirlit.

 
 
 
  • Um Listaháskólann
    • Félög, nefndir og ráð
    • Gæðastarf
    • Laus störf
    • Lög og reglur
    • Merki LHÍ
    • Skrifstofur
    • Skipulagsskrá
    • Háskóladagatal
    • Stjórn
    • Hollnemafélag LHÍ
    • Opni Listaháskólinn
  • Námið
    • Húsnæði og aðstaða
    • Handbók nemenda
    • Námsleiðir
    • Námsráðgjöf
    • Nemendur
    • Umsóknir
    • Verkstæði
    • Skólagjöld
    • Tölvu- og vefþjónusta
  • Alþjóðasvið
    • Alþjóðastefna
    • Skiptinám
    • Starfsnám
    • Kennara- og starfsmannaskipti
    • Samstarfsskólar
    • Alþjóðleg samstarfsverkefni
    • Styttri námsdvalir
  • Rannsóknir
    • Stefna
    • Afrakstur rannsókna
    • Rannsóknaleyfi
    • Rannsóknaþjónusta
    • Hugarflug
    • INTENT
    • Sjóðir og styrkir
  • Bókasafn
    • Gagnasöfn og tímarit
    • Heimildavinna
    • Fræðsla og þjónusta
    • Um bókasafnið
    • Halldór Hansen
  • Short- term mobility

Aðalskrifstofa · Þverholti 11, 5. hæð · 105 Reykjavík · +354 545 2200 · lhi [at] lhi.is

MYNDLISTARDEILD

Laugarnesvegi 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

TÓNLISTARDEILD

Skipholti 31

105  Reykjavík

s. 545 2260

HÖNNUN & ARKITEKTÚR

Þverholti 11

105 Reykjavík

s. 545 2200

SVIÐSLISTADEILD

Laugarnesvegi 91
105 Reykjavík

s. 545 2240

LISTKENNSLUDEILD

Laugarnesvegur 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

X
  • Arkitektúrdeild
    • BA arkitektúr
    • MArch arkitektúr
    • Um deildina
  • Hönnunardeild
    • BA fatahönnun
    • BA grafísk hönnun
    • BA vöruhönnun
    • MA hönnun
    • Um deildina
  • KVIKMYNDALIST
    • BA kvikmyndagerð
  • Sviðslistir
    • BA Samtímadans - alþjóðleg námsleið
    • BA Leikaranám
    • BA Sviðshöfundanám
    • Meistaranám í sviðslistum
    • Um deildina
  • Listkennsla
    • MA / M.Art.Ed. listkennslufræði
    • MA / M.Ed. kennslufræði
    • Diplóma í listkennslufræðum
    • Listir og velferð
    • Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu
    • Diplómanám í kennslufræðum
    • Símenntun kennara í námsleyfi
    • Um deildina
    • Rannsóknir
    • Umsóknar- og inntökuferli
  • Myndlist
    • BA myndlist
    • MA myndlist
    • MA sýningagerð
    • Um deildina
  • Tónlist
    • BA Hljóðfæraleikur
    • Söngur
    • Klassísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Kirkjutónlist
    • Skapandi tónlistarmiðlun
    • Tónsmíðar
    • Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (NAIP)
    • Meistaranám í tónsmíðum
    • Um deildina
    • Verkefni uppbyggingarsjóðs EES
    • Músíkmínútur
  • Other links
    • NÁMSRÁÐGJÖF
    • NEMENDAFÉLÖG
    • ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF
    • BÓKASAFN
    • STARFSFÓLK
    • NÁMSLEIÐIR
    • UGLA
    • CANVAS
    • OPNI LHÍ
    • ÚTSKRIFTARVERK
    • UM SKÓLANN
    • RANNSÓKNIR
    • VEFPÓSTUR
    • facebook
    • instagram