Bókasafn og upplýsingaþjónusta Listaháskóla Íslands er sérfræðisafn á sviði þeirra listgreina sem kenndar eru við skólann og er safnið stærsta listbókasafn landsins. 

Meginhlutverk safnsins er að veita nemendum og starfsfólki, auk annarra sem til skólans leita,  aðgang að fjölbreyttu efni um listir og menningu og að efla upplýsingalæsi nemenda og kennara með því að leiðbeina um notkun safnsins og aðstoða við leit  að upplýsingum í rafrænum gagnasöfnum.

Bókasafn Listaháskólans er staðsett í tveimur byggingum skólans:

Þverholt 11
Safnkostur hönnunar- og arkitektúrdeildar, sviðslistadeildar og tónlistardeildar

Opnunartími er frá 8:30-16.00 alla virka daga
Þverholti 11, 105 Reykjavík
Sími: 545 2217 

Laugarnes
Safnkostur myndlistardeildar, listkennsludeildar og sviðslistadeildar 

Opnunartími er frá 9.00-15.00 mánudaga og þriðjudaga og frá 8.30-16.00 miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga
Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Sími: 520 2402

Forstöðumaður bókasafns og upplýsingaþjónustu LHÍ er rosa [at] lhi.is (Rósa Bjarnadóttir)

Ábendingar og fyrirspurnir um þjónustu bókasafnsins eða vefsíðu er hægt að senda til bokasafn [at] lhi.is

 


 

FYRIRSPURNIR / ENQUIRIES

 

Fyrirspurnum er svarað á bokasafn [at] lhi.is
Enquiries can be sent to library [at] lhi.is
 

GJALDSKRÁ BÓKASAFNS LHÍ

NÁMSKEIÐAHILLUR / COURSE SHELVES

Kennarar panta bækur í námskeiðshillu á namskeid [at] lhi.is
Teachers can reserve books for course shelves through namskeid [at] lhi.is
 

MILLISAFNALÁN / INTERLIBRARY LOANS

Hægt að panta millisafnalán á leitir.is en fyrirspurnum varðandi lán LHÍ er svarað á
millisafnalan [at] lhi.is 
Request form for ILL is on leitir.is 

LOKARITGERÐASKIL / THESIS SUBMISSION

SKEMMAN - REPOSITORY Aðstoð við skil á skemman [at] lhi.is
Assistance with digital repository hand-in skemman [at] lhi.is