Bókasafn og upplýsingaþjónusta Listaháskóla Íslands er sérfræðisafn á sviði þeirra listgreina sem kenndar eru við skólann og er safnið stærsta listbókasafn landsins. 

Meginhlutverk safnsins er að veita nemendum og starfsfólki, auk annarra sem til skólans leita,  aðgang að fjölbreyttu efni um listir og menningu og að efla upplýsingalæsi nemenda og kennara með því að leiðbeina um notkun safnsins og aðstoða við leit  að upplýsingum í rafrænum gagnasöfnum.

Skírteini / library card:
Nemendur og kennarar fá 1 ókeypis skírteini - free for students and staff
Skírteini fyrir almenna lánþega - 2000 kr - for other users 2000 ISK

Dagssektir og aðrar sektir (fyrir almenna lánþega) / fines:
Venjuleg útlán / regular loan - 10 kr. á dag / pr. day
Skammtímalán / short term loan - 50 kr. á dag / pr. day

Millisafnalán / interlibrary loan:
Starfsfólk og kennarar Listaháskóla Íslands greiða ekki fyrir millisafnalán, en nemendur greiða hálft gjald fyrir ljósrit og bókarlán.

Beiðni um millisafnalán er bindandi og rukkað verður fyrir ósóttar beiðnir.
Vinsamlegast hafið samband á millisafnalan [at] lhi.is ef eitthvað er óljóst. 

Aðrir greiða samkvæmt neðangreindum taxta:
Ljósrit af grein erlendis frá - 1.000 kr.
Bækur frá innlendum söfnum - 1.000 kr.
Bækur frá erlendum söfnum - 2.000 kr.

Glatað efni / lost material:
Glati lánþegi eða týni bók skal hann borga andvirði hennar til safnsins. Undantekningar má þó gera frá þessu og skal það metið í hvert sinn.

Bók / book- allt að fullt verð / up to full price. Er það metið í hvert sinn.
Geisladiskur / CD - 1500 kr.
Myndband / video - 1500 kr.
DVD - 1500 kr.
Nótnahefti / music scores - allt að fullt verð / up to full price.  Er það metið í hvert sinn.

Gildir frá 1. ágúst 2017
Bókasafn Listaháskólans er staðsett í tveimur byggingum skólans:

Þverholt 11
Safnkostur hönnunar- og arkitektúrdeildar, sviðslistadeildar og tónlistardeildar

Opnunartími er frá 9.00-16.00 alla virka daga
Þverholti 11, 105 Reykjavík
Sími: 545 2217 

Laugarnes
Safnkostur myndlistardeildar, listkennsludeildar og sviðslistadeildar 

Opnunartími er frá 9.00-15.00 mánudaga og þriðjudaga og frá 9.00-16.00 miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga
Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Sími: 520 2402

Forstöðukona safnsins er vigdist [at] lhi.is (Vigdís Þormóðsdóttir) 

Ábendingar og fyrirspurnir um þjónustu bókasafnsins eða vefsíðu er hægt að senda til bokasafn [at] lhi.is

 

 

FYRIRSPURNIR / ENQUIRIES

Fyrirspurnum er svarað á bokasafn [at] lhi.is
Enquiries can be sent to //library [at] lhi.is">library [at] lhi.is
 

NÁMSKEIÐAHILLUR / COURSE SHELVES

Kennarar panta bækur í námskeiðshillu á namskeid [at] lhi.is
Teachers can reserve books for course shelves through namskeid [at] lhi.is
 

MILLISAFNALÁN / INTERLIBRARY LOANS

millisafnalan [at] lhi.is ( )- interlibraryloan [at] lhi.is ( )

LOKARITGERÐASKIL / THESIS SUBMISSION

SKEMMAN - REPOSITORY Aðstoð við skil á skemman [at] lhi.is
Assistance with digital repository hand-in skemman [at] lhi.is