Class: 
color1

Háskóladagurinn 2020 á Akureyri - Viðburði aflýst

ATH! 

Viðburðinum er aflýst.

 

Við hvetjum ykkur þó til að þess að hafa samband við viðeigandi deild hafiði einhverjar spurningar um umsóknarferlið eða námið.

 

 

Listaháskólinn verður á Akureyri laugardaginn 7.mars með kynningu á námsframboði sínu. 

Við verðum ásamt öllum hinum háskólunum staðsett í Háskólanum á Akureyri frá kl. 13 til 16. 

Einkasýning meistanema - Mari Bø

Einkasýning Mari Bø, Surfacing, opnar föstudaginn 28. febrúar kl. 17:00 í Kubbnum, Laugarnesvegi 91. 

Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2020. 
 
Opnunartímar:  
Laugardagurinn 29. febrúar kl. 12:00 - 16:00 
Miðvikudagurinn 4. mars kl. 13:00 - 17:00 
Fimmtudagurinn 5. mars kl. 13:00 - 17:00 
Föstudagurinn 6. mars kl. 13:00 - 17:00. 
 
-- 
A solo show by Mari Bø, Surfacing, will open on friday February 28th at 5pm in Kubburinn, Laugarnesvegur 91.

Einkasýning meistaranema - Guðrún Sigurðardóttir

Einkasýning Guðrúnar Sigurðardóttur, Hystería, opnar laugardaginn 29. febrúar kl. 14:00 í RÝMD, Völvufelli 13-21. 

Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2020. 
 
Opnunartími: Sunnudaginn 1. mars kl. 14:00 - 17:00, miðvikudaginn 4. mars kl. 15:00 - 18:00, föstudaginn 6. mars kl. 15:00 - 18:00. 
-- 
A solo show by Guðrún Sigurðardóttir, Hystería, will open on saturday February 29th at 2pm in RÝMD, Völvufell 13-21.

Háskóladagurinn 2020

Við opnum dyrnar og bjóðum ykkur í heimsókn laugardaginn 29.febrúar 2020 milli klukkan 12 og 16. 
Við bjóðum upp á fjölmarga viðburði og verk í Laugarnesinu, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir  um húsið. 
 

Dagskrá dagsins:

 

Leiðsagnir um húsið frá Rauða Torginu 

Kl. 12:30 
Kl. 13:30 
Kl. 14:30 
Kl.15:30 
 

Viðburðir 

  

12:00 

Setning Háskóladagsins  

Einkasýning Maríu Sjafnar

Einkasýning Maríu Sjafnar opnar laugardaginn 15. febrúar kl. 17:00 – 19:00 í RÝMD, Völvufelli 13-21. Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands.  
--  
A solo show by María Sjöfn will open on Saturday february 15th at 5pm - 7pm in RÝMD, Völvufell 13-21. The exhibition is a part of solo exhibitions by graduating students in the MA Fine Art Programme at the Iceland University of the Arts.  
 
Opnunartímar: 16., 19. og 20. febrúar kl. 17-21  
Opening hours: February 16th, 19th and 20st: 5pm-9pm.