Class: 
color1

Hægri, vinstri og hvar er minn fótur?

Hjartanlega velkomin á gjörningakvöld Listaháskólans í Herhúsinu á Siglufirði.

Um þessar mundir kanna 17 myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands nýjar lendur á Norðurlandi. Þau eru gestir í Alþýðuhúsinu og í Herhúsinu á Siglufirði þar sem þau bjóða í opið hús á laugardaginn 18. janúar kl. 20:00 – 22:00. Gjörningar, tónlist, myndverk, höggmyndir og ýmislegt annað verður á boðstólum.
 
Þátttakendur eru:
Alexander Hugo Gunnarsson
Andri Þór Arason
Atli Pálsson
Auðunn Kvaran
Birkir Mar Hjaltested

Einkasýning: Lukas Bury

Einkasýning Lukas Bury opnar föstudaginn 17. janúar kl. 17:00 – 19:00 í Kubbnum, Laugarnesvegi 91. Sýningin er í röð einkasýninga MA útskriftarnema við meistaranám myndlistardeildar Listaháskóla Íslands.

Opnunartími: 22., 23. og 24. janúar kl. 13:00 - 17:00.

*not self-explanatory.
A picture may be worth a thousand words, but that doesn't make it self-explanatory. What would happen if we take it out of context?