Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

verandi vera // Being
21.05 – 29.05. 2022
Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstaðir
Verið hjartanlega velkomin á opnun útskriftarsýningar BA nemenda í myndlist, hönnun og arkitektúr, laugardaginn 21. maí milli kl. 14:00 - 17:00 á Kjarvalsstöðum.
Undið af veruleikum / Unraveling realities
14.05 - 05.06.2022
Verið hjartanlega velkomin á opnun útskriftarsýningar MA nemenda í myndlist, Unraveling realities, laugardaginn 14. maí milli kl. 14:00 - 1700 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu.
The online exhibition Funny People is a graduation project curated by Amanda Poorvu.
The exhibition opens online on May 12 at 12pm GMT and can be accessed at funnypeopleexhibition.com.
Visitations: Debatable Lands and Troubled Waters
Verið velkomin á opnun Lífsleikni, með verkum eftir Dýrfinnu Benitu Basalan í Listval laugardaginn 23. april frá kl. 16-18. Sýningin er jafnframt útskriftarverkefni Bjarkar Hrafnsdóttur sem er að ljúka meistaranámi í sýningagerð við Listaháskóla Íslands.