Class: 
color1

Artist studio meeting, Katrín Þorvaldsdóttir // Ari Magnússon, MA Curatorial Practice

For over two decades Katrín Thorvaldsdóttir has conducted her own research and experiments to learn how to preserve seaweed as material, to use in art and design. The connection we all have to the ocean as the womb of the natural world has inspired and driven Katrín all her life. Her principle goal is to ensure the research can be passed on to the coming generations to utilize the kelp even further in the future.
 

Núlleyja - Sjónrænt samtal við samtímann þá og nú // Hekla Dögg Jónsdóttir

Núlleyja 

Sjónrænt samtal við samtímann þá og nú.

 
Hekla mun fjalla um sýninguna Null Island / Núlleyja,  sem opnaði nýverið í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, Sýningin er partur af sýningaröð safnsins þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi og fjallað er um ferilinn hennar í samhengi listasögunnar og samtímans. 

Fyrsta sýningin okkar saman, einhverjar spurningar? // Our first show together, any questions?

Fimmtudaginn 30. nóvember opna nemendur á fyrsta ári BA myndlistardeildar fyrstu sýningu sína: Fyrsta sýningin okkar saman, einhverjar spurningar?
 
Til sýnis verða verk sem nemendur hafa unnið að í námskeiðinu Leiðir og Úrvinnsla.
Verkin verða til sýnis á fyrstu hæð í Laugarnesinu, í sýningarsvæðunum Lísulandi, Naflanum, Huldulandi og á göngum skólans.
Sýningin verður opin frá 17:00 til 20:00 á fimmtudeginum, og frá 13:00 til 17:00 föstudag og laugardag.
 
Við hlökkum til að sjá ykkur.