Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!
Hér sérðu úrval þeirra námsleiða sem við bjóðum upp á. Með því að smella á þá deild sem þú hefur áhuga á kemstu í beint samtal við starfsfólk og nemendur.
Eins getur þú smellt á þá braut sem þú hefur áhuga á og séð upplýsingar um námið þar.
