Sneiðmynd - Ragna Bjarnadóttir

Í ár eru tíu ár síðan Ragna lauk BA námi frá Listaháskóla Íslands og mun hún fara yfir þann tíma, segja frá mastersverkefninu sínu, HYSTERIA, sem var sýnt á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sumarið 2017 og valið í hönnunarsamkeppni í Milano og hönnunarviku í London, áráttunni fyrir bleika litnum og því að reyna að finna sinn stað í tískubransa sem er allt annað en skapandi og sem neitar að horfast í augu við eigin sóun og ofnýtingu auðlinda og mannafls. 

GETGÁTUR

Verið velkomin á GETGÁTUR, lokasýningu haustannar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Þann 7. desember kl. 17 verður húsnæði hönnunardeildar í Þverholti 11 opið almenningi og til sýnis verða verkefni nemenda á fyrsta og öðru ári í fata-, vöru- og grafískri hönnun. 

Welcome to GETGÁTUR, the end of semester shows of the Design Department of the Iceland University of the Arts.

Six Mary´s 
Vídd kyrrðarinnar/Extended Dimension