
mynd // owen fiene
Lesa meira
Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Í Kaldalóni, Hörpu, sunnudaginn 1. maí frá kl. 16:00.
CAPUT og KAMMERKÓRINN HLJÓMEYKI
flytja verk eftir fjóra útskriftarnema í tveimur lotum:
kl. 16:00
fyrir blandaðan kór og kammersveit
textar að mestu eftir Goethe, í þýðingu Yngva Jóhannessonar