Class: 
color2

Skerpla á Sequences hátíðinni

Skerpla kemur fram á hátíðinni Sequences X
Í Nýlistasafninu Laugardaginn 16.október kl.16:00

Nemendur í Skerplu koma fram á Sequences hátíðinni laugardaginn 16.október í Nýlistasafninu. Þau flytja verk við skúlptúra Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur.
Hljóðverk nemenda kallast á við skúlptúra sem gegna hlutverki nótnaskriftar í þessu skemmtilega verki þar sem að hljóðheimar og heimur myndlistarinnar mætast.

Útskriftartónleikar LHÍ // Róbert A. Jack

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum í Kópavogi 5.október kl.19:30
Róbert A.Jack, B.Mus í hljóðfæraleik

Píanóleikarinn Róbert A. Jack útskrifast með B.Mus gráðu í hljóðfæraleik í janúar 2022. Hann flytur fjölbreytta dagskrá í Salnum í Kópavogi þann 5.október 2021 kl.19:30.
Flytjendur: Róbert A. Jack, píanó, Sigrún López Jack, mezzó-sópran og Peter Máté, píanó

Efnisskrá //

J.S. Bach (1685-1750)
Prelúdía í h-moll BWV 893