Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Nemendur í söng og hljóðfæraleik við tónlistardeild
Listaháskóla Íslands gleðja gesti og gangandi með ljúfum hádegistónum á miðvikudögum á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu. Tónleikaröðin ber titilinn Gleym mér ei og er fastur liður á hverju misseri. Efnisskráin fléttast í kringum hin ýmsu viðfangsefni hverju sinni allt frá miðaldartónlist til söngleikja nútímans. Tónleikaröðin er unnin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
Our next guest is R. Michael Hendrix, a designer, musician and author obsessed with creativity. In his lecture “What Musical Minds Teach Us About Innovation” he will discuss the creative mindset.
Nemendur úr LHÍ og Conservatorio di Bolzano á Ítalíu hafa sett saman efnisskrá með glænýjum verkum fyrir kammersveit og leika þau undir stjórn Maurizio Colasanti frá Bolzano.