Sneiðmynd // Massimo Santanicchia

Í fyrirlestraröðinni Sneiðmynd kynna kennarar hönnunardeildar og arkitektúrdeildar eigin rannsóknir. Næsti fyrirlestur er með Massimo Santanicchia deildarforseta í arkitektúr.

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og er fagfólk, nemendur og áhugafólk um hönnun og arkitektúr hvatt til að mæta.

Hér má sjá nánari upplýsingar um fyrirlesara og fyrirlesturinn.

The Right to The City by Massimo Santanicchia

Massimo explains in this open lecture his work conducted in 2011 for the International Peace and Cooperation Centre IPCC.

IPCC is an independent Palestinian, non-profit organization which was established in Jerusalem in 1998. IPCC supports the development of a highly informed, competent and active Palestinian civil society that is capable of realizing its social, economic and political rights, through an integrative approach of research, urbanism, community engagement and capacity building.

Opinn fyrirlestur og málstofa með Tatiana Bilbao

LHÍ og Arkitektafélag Íslands fagna þeim tímamótum að í 20 ár hefur arkitektúrdeild verið starfrækt við LHÍ og í vor útskrifuðust fyrstu meistarasnemarnir í arkitektúr á Íslandi.

Að því tilefni hefur LHÍ og AÍ boðið til landsins hinum þekkta arkitekt, Tatiönu Bilbao, sem í byrjun október mun halda vikulanga vinnustofu fyrir nemendur við arkitektúrdeild LHÍ. Reykjavíkurborg tekur þátt í þessum fögnuði og býður fagsamfélaginu upp á opinn fyrirlestur.