Gestagangur // María Gísladóttir og Alma Sigurðardóttir // Feneyjaskráin 60 ára, 1964 - 2024

Í maí 1964 var Feneyjaskráin (e. The Venice Charter) samþykkt á II. alþjóðaráðstefnu endurbyggingararkitekta og -tæknimanna í Feneyjum. Feneyjaskráin er samþykkt um grundvallarreglur eða viðmið (e. guidelines) um varðveislu og endurbyggingu minja og minjastaða. Í kjölfarið voru hin alþjóðlegu varðveislusamtök ICOMOS stofnuð til þess að fylgja samþykktinni eftir. Íslandsdeild ICOMOS stendur fyrir fyrirlestrinum sem fjallar um inntak Feneyjaskrárinnar og áhrif hennar á húsvernd á Íslandi. 

SAMBÚÐ // Opnun á sýningu á verkum 1.árs nema í arkitektúr

Nemendur á fyrsta ári í arkitektúr við LHÍ bjóða ykkur hjartanlega velkomin á sýninguna “Sambúð” sem er afrakstur vinnustofunnar Hús númer 1 á vorönn 2024. Lóðin sem er til umfjöllunar er á horni Klapparstígs og Grettisgötu. Nemendur fjalla um sambúð fólks frá mismunandi menningarheimum sem leggja sitt af mörkum til iðandi mannslífs miðbæjar Reykjavíkur.

Leiðbeinendur eru arkitektarnir Hjördís Sóley Sigurðardóttir og Hrólfur Karl Cela.

Hvar: Bryggjugötu 4 á Hafnartorgi 

Hvenær: mánudaginn 18.mars kl 18-20

Sahar Ghaderi // Sneiðmynd // Digital Reconstruction of Architectural Heritage, from Bam Citadel to Notre Dame Cathedral

This lecture questions the use and practice of infographic restitutions in the field of built-up materials vestiges. Virtual reality, Augmented and Extended Reality have been an important foundation in research and scientific experimentation. In the context of post disaster modelization, I will talk about my experience in Bam's digital reconstruction and discuss the most recent works of Notre Dame Cathedral´s restoration.

Tong Ma // Lecture series

Tong Ma holds a Ph.D. and is a lecturer in the Department of Architecture at Beijing University of Technology. Tong is currently a visiting scholar at the Iceland University of the Arts for this semester. He earned his M. Arch degree from UCL in 2011 and subsequently worked as a project architect and project manager at three design firms in Shanghai and Beijing for five years. After receiving his Ph.D. degree from Tianjin University in 2021, he has been teaching and conducting research in architecture and urban design.

Gestagangur // André Tavares // Fishing Architecture

The shores of the North Atlantic house diverse architectural cultures and its waters are home to a wealth of fish species. The industrialisation of fisheries in the early 19th century and the globalisation of the industry at the end of the 20th century impacted the area’s fishing architecture. This lecture addresses the ecological impact of architecture and human activity. It will focus on marine ecosystems, fishing technology, food processing, politics, and consumption habits in order to offer a new perspective on construction, in which fishing landscapes bring together land and sea.

Hafnartorg Campus

Verið velkomin á Hafnatorg Campus, sýningu á þverfaglegum verkum sem unnin voru í námskeiðinu Samfélag af öðru ári BA-nema í arkitektúr, grafískri hönnun og vöruhönnun við Listaháskóla Íslands.

Þann 7. maí 2022 var viljayfirlýsing undirrituð varðandi framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands sem staðsetur skólann í Tollhúsinu við hlið hins svokallaða Hafnartorgs. Með þessari staðsetningu munu núverandi kerfi innan stofnunarinnar og hverfisins taka breytingum, sameinast, hverfa og verða til.