Class: 
color5

Útskriftarhátíð 2024

Útskriftarhátíð Listaháskólans fer fram 15. mars til 2. júní 2024

Hátíðin er afar fjölbreytt en á dagskrá eru fjölmargir viðburðir frá öllum deildum Listaháskólans. Frítt er inn á alla viðburði.

Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir viðburði hátíðarinnar eftir deildum og munu frekari upplýsingar bætast við eftir því sem nær dregur viðburði.

Arkitektúr

BA í arkitektúr
11.05.-19.05.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

MArch í arkitektúr
11.05.-19.05.
Tollhúsið, Tryggvagötu

LHÍ á Háskóladeginum í Reykjavík

Háskóladagurinn 2024 fer fram laugardaginn 2. mars milli klukkan 12:00 – 16:00.*

Listaháskóli Íslands býður gesti velkomna að Laugarnesvegi 91 þar sem allar námsleiðir skólans verða kynntar

Í boði verða tónleikar, viðburðir og sýningar, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir um húsið.

*Þess má geta að LHÍ verður með opið í klukkustund lengur en aðrir háskólar eða til klukkan 16:00.

TÍMASETT DAGSKRÁ

12:00 Setning háskóladagsins 2024