Útópíska prentverkstæðið

Útópíska prentverkstæðið
Opnun: 24. apríl 2024, 18:00-21:00
 
Nemendur í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands fá aðgang að margskonar prenttækjum og aðferðum á prentverkstæðunum í Þverholti og Laugarnesi.

Námskeiðin sem um ræðir eru m.a. Letur og virðingarröð, Myndsköpun, Útópía og Tilraunaprentsmiðja með gestaprófessor Fraser Muggeridge.

Á sýningunni Útópíska prentverkstæðið verða sýnd verk sem unnin voru á prentverkstæðunum af nemendum á 1. og 2. ári í grafískri hönnun 2023-24.

 

//

IMAGE-MAKING AND INTERACTIVE MEDIA

An exhibition showcasing work from a short two week intensive course introducing students to the hackspace and support options available downstairs in the workshops. 
 
This course enables 1st year graphic design students to experiment with new technologies and explore how they relate to the field of visual communication. 
 
Hardware and software utilised include :
  • VR / AR using Blender and SparkAR
  • Gesture control using TouchDesigner / P5.js
  • 3D scanning / 3D printing

IMAGEMAKING 1 : ANTHOLOGY LAUNCH

The 1st year in graphic design launch an anthology they have self-published together showcasing the results of an image-making course lead by Sam Rees and Liam Cobb. 

Student work includes comics as well as a range of text and image work. Different forms of print are utilised to showcase the unique options for self-publishing we have in the þverholt print space, including risography, mimeography and spirit duplication.

Farvegir og Form - FF23384295U

Verið velkomin á útgáfuhóf 3.árs nema í grafískri hönnun þar sem bók, vefsíða og verk nemenda verða til sýnis. Vinnan er niðurstaða úr námskeiðinu Farvegir og Form sem kennt var í fjórða sinn nú fyrir áramót. 

Farvegir og form byggir á inntaki og rannsóknarefni BA ritgerða þriðja árs nemenda í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Útgáfan er liður í að varpa ljósi á rannsóknina, dýpka hana og skoða ólíka þræði ritgerðanna og möguleika í sjónrænni framsetningu. Viðfangsefnin eru könnuð út frá ólíkum miðlum og þeim fundin viðeigandi farvegur.

GETGÁTUR

Verið velkomin á GETGÁTUR, lokasýningu haustannar hjá hönnunardeild Listaháskóla Íslands.

Þann 7. desember kl. 17 verður húsnæði hönnunardeildar í Þverholti 11 opið almenningi og til sýnis verða verkefni nemenda á fyrsta og öðru ári í fata-, vöru- og grafískri hönnun. 

Welcome to GETGÁTUR, the end of semester shows of the Design Department of the Iceland University of the Arts.