Hugarflug 2019

Dagskrá / Programme 2019

 

15. febrúar - Föstudagur / Friday 

IS= íslenska
EN= English
 
Skráning er óþörf og er ráðstefnan öllum opin. 
No registration needed as the conference is open to all. 
 
8.45- 9  Mötuneyti / Caffiteria 
Morgunkaffi / Coffee 
 
9-9.15  L193 Fyrirlestrarsalur / Lecture hall 
Ávarp rektors LHÍ / Opening from rector of IUA - Fríða Björk Ingvarsdóttir. IS
 

Starfs- og skiptinám // Exchange studies and interships

Við tökum á móti erlendum skiptinemendum og sendum nema frá okkur í bæði starfs- og skiptinám. 

Í dag ætla Alexaner Jean de Fontenay nemandi á öðru ári í grafískri hönnun sem er núna í skiptinámi í Tallin og Janosch Bela Kratz, skiptinemi í MA Design á Íslandi að veita okkur innsýn inn í líf og starf á instagrami skólans. Við hvetjum ykkur til þess að senda fyrirspurnir bæði á Alexander og Janosch ef þið hafið einhverjar spurningar.