Hugarflug 2019

Dagskrá / Programme 2019

 

15. febrúar - Föstudagur / Friday 

IS= íslenska
EN= English
 
Skráning er óþörf og er ráðstefnan öllum opin. 
No registration needed as the conference is open to all. 
 
8.45- 9  Mötuneyti / Caffiteria 
Morgunkaffi / Coffee 
 
9-9.15  L193 Fyrirlestrarsalur / Lecture hall 
Ávarp rektors LHÍ / Opening from rector of IUA - Fríða Björk Ingvarsdóttir. IS
 

Útskriftarviðburður listkennsludeildar haust 2021

Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði laugardaginn 11. september.

 
Viðburðurinn fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi kl. 13-16.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóli Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín. Dagskrá er öllu fólki opin.
 
 
Dagskrá
 
12.30-13.00
Hús opnar
 
13.00-13.30    
Alexía Rós Gylfadóttir