Hugarflug 2019

Dagskrá / Programme 2019

 

15. febrúar - Föstudagur / Friday 

IS= íslenska
EN= English
 
Skráning er óþörf og er ráðstefnan öllum opin. 
No registration needed as the conference is open to all. 
 
8.45- 9  Mötuneyti / Caffiteria 
Morgunkaffi / Coffee 
 
9-9.15  L193 Fyrirlestrarsalur / Lecture hall 
Ávarp rektors LHÍ / Opening from rector of IUA - Fríða Björk Ingvarsdóttir. IS
 

Sneiðmynd | Linda Björg Árnadóttir

Tískan og borgin: Samband tískumenningar við borgarmenningu

Linda Björg Árnadóttir er textíl- og fatahönnuður ásamt því að vera lektor í fatahönnun við hönnunar- og akitektúrdeild. Hún hefur unnið víðs vegar um heiminn sem hönnuður og stofnaði íslenska hönnunar fyrirtækið Scintilla. Linda hefur kennt við Listaháskóla Íslands frá stofnun hans og var fagstjóri námsbrautar í fatahönnun um tíma.

Opið hús í Listaháskólanum

Nemendur Listaháskólans bjóða heim

Kæru vinir, nemendur Listaháskólans bjóða ykkur heim föstudaginn 8. nóvember milli kl. 13 - 16.
 
- opnir tímar
- möppur til sýnis
- leiðsagnir um húsin
- nemendur verða á staðnum og svara spurningum
- opnar listasmiðjur/vinnustofur
 
Við opnum fyrir umsóknir þennan sama dag!
 
Verið öll hjartanlega velkomin

Misbrigði V - Tískusýning

Misbrigði V - Tískusýning

Laugardaginn 9. nóvember 2019 klukkan 18:00 og aftur klukkan 19:00 standa nemendur á 2. ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands að tískusýningunni Misbrigði V.
 
Tískusýningin fer fram í svarta kassanum í Listaháskóla Íslands við Laugarnesveg 91, gengið er inn um dyr listkennsludeildar vinstra megin. Aðgangur er ókeypis en gestir eru beðnir um að panta sér miða á á tix.is hér.