Class: 
color2

Gleym-mér-ei: Kynusli í óperum

 

Söngbraut tónlistardeildar LHÍ efnir til glæsilegrar hádegistónleikaraðar á Kjarvalsstöðum haustið 2018 í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur

Á hverjum tónleikum verður eitt þema tekið fyrir og dagskráin fléttast í kringum það. Við sögu koma ástin og dauðinn, íslensk sönglagahefð, kynusli í óperum, feminismi og söngleikja- og óperettutónlist. Að auki verða einir tónleikarnir haldnir í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík þar sem flutt verður kammeróperan Kornið eftir Birgit Djupedal en hún útskrifaðist úr mastersnámi í tónsmíðum frá LHÍ vorið 2018.

Rytmískir samspilstónleikar í Rauðagerði

Nemendur á fyrsta ári rytmísks kennaranáms tónlistardeildar LHÍ halda samspilstónleika í hátíðarsal FÍH, Rauðagerði 27, mánudaginn 12. nóvember kl 19. 

Tveir hljómsveitir munu koma fram en auk þess koma nemendurnir fram í aukahljóðfærasamspili þar sem enginn spilar á sitt aðalhljóðfæri.   

Á efniskránni verður blanda af jazz- og popptónlist í eigin útsetningum hljómsveitarmeðlima. 

Kennari er Andrés Þór Gunnlaugsson.

Kornið. Kammerópera Birgit Djupedal á Kjarvalsstöðum

Kornið er glæný kammerópera eftir þær Birgit Djupedal og Ingunni Láru Kristjánsdóttur sem tekur 25mín í flutningi. Flutningurinn á Kjarvalsstöðum er liður í tónleikaröðinni Gleym-mér-ei. Hádegistónleikaröð söngbrautar LHÍ

Sýningartímar á Óperudögum í Reykjavík eru:
- 27.okt kl 17 í Hörpuhorni
- 31.okt kl 12 á Kjarvalsstöðum
- 4.nóv kl 14 í Ráðhúsi Reykjavíkur

Frítt inn 

In Paradisum. Sálumessa Gabriel Fauré í Hallgrímskirkju

Tónleikar Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar í samstarfi við Listvinafélags Hallgrímskirkju. Fram koma nemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands og Tónskóla Þjóðkirkjunnar.

Í burðarhlutverki tónleikanna verður gullfalleg og áhrifarík sálumessa Gabriel Fauré auk þess sem flutt verða trúarleg kór- og orgelverk úr ýmsum áttum eftir Johann Sebastian Bach, Felix Mendelsohn, Cécar Franck og fleiri. 

Efnisskrá:

Théodore Dubois (1837 - 1924): 
úr Douze pièces

Tears of Stone // Jón Leifs // Film Screening and discussion

A film screening of Tears of Stone (1995), based on the life story of Icelandic composer Jón Leifs (1899 - 1968)

Film director Hilmar Oddsson and composer Hjálmar H. Ragnarssson, one of the screen writers will shed light on the process and treatment of material and participate in group discussion after the screening.

  • Monday, October 22nd at 3pm in Þverholt 11 (IUA).
  • Everybody welcome - free entrance.