Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla er þriggja ára, 180 eininga B.Mus.Ed-nám sem hefst frá og með haustinu 2018.
Áhersla er lögð á fjölþætta þjálfun í rytmískum hljóðfæraleik eða söng með samspilskennslu sem meginmarkmið. Auk þess er áhersla lögð á kennslufræðitengdar greinar og önnur fræði.
Lesa meira