Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Sigurvegarar Ungra einleikara 2023 eru önnum kafin þessa dagana við undirbúning stóru stundarinnar en einleikararnir fjórir stíga á svið og flytja einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu næstkomandi fimmtudag kl.19:30.
8 pm - Breiðholtskirkja
Bergþóra Lind Ægisdóttir
MA Naip
5 pm - Dynjandi
Jirí Ospalík
MA Naip
8 pm - Dynjandi
Ólafur Freyr Birkisson
BA Vocal Performance
Fjórir Rytmískir samspilshópar frá tónlistardeild LHÍ skemmta gestum og gangandi með lifandi tónlist í Stúdentakjallaranum í vetur.
Rytmískir mánudagar verða tveir að þessu sinni en í lok mars mun hver hópur eiga sviðið í eina kvöldstund á fjögurra daga festivali.
Aðgangur er ókeypis og sérkjör á mat og drykk fyrir háskólanema gegn framvísun nemendaskírteinis.
Rytmískir mánudagar kl.20:00
6.febrúar
27.febrúar
Rytmískt festival kl.20:00
Ongoing installation //
11:00-20:00
Performances //
12:00
15:30
18:30
------------------------------------------------------------