Class: 
color2

Gleym-mér-ei // Hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum

Gleym-mér-ei hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum
Miðvikudaginn 3.mars kl. 12:15

Söngnemendur tónlistardeildar LHÍ hafa staðið að hádegistónleikum á miðvikudögum síðustu misseri.
Tónleikaröðin, sem hefur fengið yfirskriftina Gleym-mér-ei, stendur yfir í um sjö vikur í senn og er
samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listasafns Íslands.

Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Verk eftir tónskáld á borð við W.A.Mozart, C.Debussy, R.Strauss og Sigfús Einarsson prýða efnisskrána að þessu sinni.

Gleym-mér-ei // Streymistónleikar 24.febrúar

Gleym-mér-ei streymistónleikar
24.febrúar kl 12:15
Beint streymi má nálgast hér.

 

Söngnemendur tónlistardeildar LHÍ hafa staðið að hádegistónleikum á miðvikudögum síðustu misseri en tónleikaröðin stendur yfir í um 7 vikur í senn. Nú er komið að öðrum tónleikum Gleym-mér-ei þetta vormisserið en í ljósi aðstæðna verða þeir í beinu streymi á vef skólans live.lhi.is Streymi hefst kl. 12:15 og meðleikari er Eva Þyri Hilmarsdóttir.
 

Graduation concert February 19th // Magnús Daníel Budai Einarsson

Graduation concert - February 19th at 6PM.
-Live stream here-
 

Magnús Daníel Budai Einarsson completes his Bachelor degree in instrumental performance in May. 
His graduation concert will take place in Hannesarholt on Friday 19 February at 18:00.
Due to Covid restrictions, the concert will be closed to the public, but live stream can be accessed on the school's streaming website live.lhi.is.