Class: 
color2

Rytmísk kvöld í Stúdentakjallaranum

Rytmísk kvöld í Stúdentakjallaranum

Fjórir Rytmískir samspilshópar frá tónlistardeild LHÍ skemmta gestum og gangandi með lifandi tónlist í Stúdentakjallaranum í vetur.
Rytmískir mánudagar verða tveir að þessu sinni en í lok mars mun hver hópur eiga sviðið í eina kvöldstund á fjögurra daga festivali.
Aðgangur er ókeypis og sérkjör á mat og drykk fyrir háskólanema gegn framvísun nemendaskírteinis.

Dagskrá 

Rytmískir mánudagar kl.20:00

6.febrúar
27.febrúar

Rytmískt festival kl.20:00 

RíT-málstofa // Personal Clutter

RíT- seminar: Personal Clutter
23.01.23 // 1PM // Fræðastofa 1, Skipholti 31
--------------------------------------------------

Centre for Research in Music (CRiM) at the Iceland University of the Arts, in collaboration with Dark Music Days festival, presents a seminar/lecture by the Personal Clutter ensemble. They will talk about their working methods and approach to collaboration.