Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Söngnemendur tónlistardeildar LHÍ hafa staðið að hádegistónleikum á miðvikudögum síðustu misseri.
Tónleikaröðin, sem hefur fengið yfirskriftina Gleym-mér-ei, stendur yfir í um sjö vikur í senn og er
samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listasafns Íslands.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Verk eftir tónskáld á borð við W.A.Mozart, C.Debussy, R.Strauss og Sigfús Einarsson prýða efnisskrána að þessu sinni.
Magnús Daníel Budai Einarsson completes his Bachelor degree in instrumental performance in May.
His graduation concert will take place in Hannesarholt on Friday 19 February at 18:00.
Due to Covid restrictions, the concert will be closed to the public, but live stream can be accessed on the school's streaming website live.lhi.is.