Velkomin!
Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
Fjórir Rytmískir samspilshópar frá tónlistardeild LHÍ skemmta gestum og gangandi með lifandi tónlist í Stúdentakjallaranum í vetur.
Rytmískir mánudagar verða tveir að þessu sinni en í lok mars mun hver hópur eiga sviðið í eina kvöldstund á fjögurra daga festivali.
Aðgangur er ókeypis og sérkjör á mat og drykk fyrir háskólanema gegn framvísun nemendaskírteinis.
Rytmískir mánudagar kl.20:00
6.febrúar
27.febrúar
Rytmískt festival kl.20:00
Ongoing installation //
11:00-20:00
Performances //
12:00
15:30
18:30
------------------------------------------------------------
Centre for Research in Music (CRiM) at the Iceland University of the Arts, in collaboration with Dark Music Days festival, presents a seminar/lecture by the Personal Clutter ensemble. They will talk about their working methods and approach to collaboration.
The next guest in our seminar series is composer and flutist Rachel Beetz with her presentation Formal / Unofficial / Inner Ear.