Útskriftartónleikar tónsmíðanema í Kaldalóni 1.maí

Útskriftartónleikar tónsmíðanema
1.maí í Kaldalóni, Hörpu

Útskriftarverk tónsmíðanema við Listaháskóla Íslands verða flutt á þrennum tónleikum í Kaldalóni í Hörpu laugardaginn 1.maí.
Tónskáldin að þessu sinni eru fimm talsins. Þar af eru fjögur þeirra að ljúka bakkalárnámi og eitt þeirra meistaranámi.

Dagskrá //

Kl. 15:00

Ómkvörnin 2020 - streymi

Nú er haustönn senn að ljúka og líkt og síðastliðin ár
standa tónsmíðanemar LHÍ fyrir Ómkvarnarhátíðinni. 
Ómkvörnin er uppskeruhátíð tónsmíðanema skólans
þar sem ný og töfrandi tónlist upprennandi tónskálda er frumflutt. 
Ómkvörnin fer fram með breyttu sniði að þessu sinni og verður
í beinu streymi frá streymisvef skólans. 
Hátíðin var einnig haldin í beinu streymi í vor og tókst einstaklega vel.
Steymið hefst klukkan 17:00 föstudaginn 18.desember.