Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.
Skoða vefinn á ÍslenskuSegulómpíanó-Vinnustofa // Magnetic Resonator Piano Workshop
Rannsóknastofa í tónlist (RíT) í samstarfi við Intelligent Instrument Lab heldur vinnustofu í tengslum við Segulómpíanóið (Magnetic Resonator Piano) dagana 2. – 6. júní í Dynjanda.
Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast þessari viðbót við píanóið og gera rannsóknir/tilraunir/uppgötvanir. Vinnustofan verður í formi kynningar í upphafi en svo er hægt að bóka tíma með píanóinu til að prufa/þróa/semja/spila. Stefnt er svo að tónleikum í lok vikunnar til að sýna afrakstur vinnustofunnar.
Skráning er hafin!
Við hvetjum sérstaklega píanóleikara og tónskáld til að taka þátt en auðvitað er námskeiðið opið öllum.
Centre for Research in Music (CRiM) in collaboration with the Intelligent Instrument Lab hosts a workshop on the Magnetic Resonator Piano during 2nd-6th of June in Dynjandi.
This is a unique opportunity to explore and investigate this extension of the piano. The workshop will commence by an introduction session followed by individual time slots to explore the MRP on your own. We will aim for a concert in the end of the week to demonstrate results of the workshops.
Registration is now open!
We encourage especially pianists and composition students to participate but of course this is open for everyone.