Crossing Keyboards – Stokkhólmur

Tónlistardeild fær nemendur og kennara úr Konunglega tónlistarháskólanum í Stokkhólmi í heimsókn dagana 4.- 6. apríl. Heimsóknin er partur af „Crossing Keyboards“ samstarfsverkefninu sem píanódeild LHÍ hefur verið þátttakandi í frá árinu 2018 og munu nemendurnir halda opna tónleika í Dynjanda 4. apríl kl 19. 
 
Mánudagur 4. apríl kl. 19
Tónleikar nemenda Kungl. Musikhögskolan, Stockholm -  í Dynjanda , Skipholti 31.
 
Fram koma:
Gunvor Matilda Andersson

Píanóverk Skrjabín hljóma í LHÍ og í MÍT

Píanóverk Skrjabín hljóma í LHÍ og í MÍT

Nemendur LHÍ og MÍT standa dagana 18. og 20. mars 2022 fyrir tvennum tónleikum þar sem píanóverk rússneska tónskáldsins Alexander Skrjabín fá að hljóma. Tónleikarnir eru liður í samstarfi LHÍ og MÍT en undanfarin ár hafa píanónemendur skólanna haldið sameiginlega tónleika tileinkaða helstu tónskáldum píanótónbókmenntanna. Þar má tónskáld á borð við Rameau, Grieg, Debussy, Bartók og Prokofjev.
 

Graduation concert February 19th // Magnús Daníel Budai Einarsson

Graduation concert - February 19th at 6PM.
-Live stream here-
 

Magnús Daníel Budai Einarsson completes his Bachelor degree in instrumental performance in May. 
His graduation concert will take place in Hannesarholt on Friday 19 February at 18:00.
Due to Covid restrictions, the concert will be closed to the public, but live stream can be accessed on the school's streaming website live.lhi.is.

Frá Fagstjóra

“Tónlist er eina tungumálið í heiminum sem hver sem er getur skilið hvar sem er.” (C.Debussy)

Að miðla tónlist er skemmtilegt og göfugt starf sem krefst mikils dugnaðar, einbeitni og reynslu. Klassíska hljóðfæraleikaranámsleið LHÍ er byggð upp á góðum gömlum gildum en hún horfir einnig fram í tímann og er framsækin. Námið er fjölbreytt og kröfuhart og veitir ungu tónlistarfólki kunnáttu og styrk til framtíðarnáms og starfs.

- Peter Máté
 
 
 

Hausttónleikar tónlistardeildar 2020

Nú líður að lokum þessa haustmisseris og að venju munu nemendaur kynna afrakstur annarinnar með hausttónleikum. 
Nemendur í söng og hljóðfæraleik flytja fjölbreytta dagskrá á tónleikaröð í beinu streymi dagana 7. og 8.desember. 
Tónleikarnir fara allir fram í tónlistarhúsi Hörpu en vegna fjöldatakmarkana verða þeir ekki opnir áhorfendum heldur verða þeir í 
beinu streymi frá vef skólans hér.


Dagskrá hausttónleika 2020  7.desember