Ungir einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018.
Efnisskrá:
Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur
