Tónleikar nemenda í meistaranámi við NAIP-braut tónlistardeildar og af öðrum brautum fara fram í Skipholti 31 í samstarfi við Rauða krossinn og tónlistarverkefnið Tónlist með tilgang

Miðvikudagur 7. nóvember

 • 17:00 - 18:00 New Audiences and Innovative Practice. Verk í vinnslu   
  Bragi Árnason, Jose Luis Anderson, Jukka Nylund, Elham Fakouri, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Hringur Grétarsson, Hannes Arason og Sigurður Halldórsson.
 • 18:00 - 19:00. Resterne af Rigsfællesskabet. 
  Heðin Ziska Davidsen og Jesper Pedersen ásamt Miké Thomsen. Raftónlistarspuni.

 
Fimmtudagurinn 8. nóvember

 • 17:00 - 18:00 New Audiences and Innovative Practice. NAIP nemendur leiða eigin tónsmíðar
  Bragi Árnason, Jose Luis Anderson, Jukka Nylund, Elham Fakouri, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Hringur Grétarsson, Hannes Arason og Sigurður Halldórsson.
 • 18:00 - 19:00 Tónlist með tilgang / Musical Journeys
  Samsafn af heimstónlist, þjóðlögum og dægurlögum frá löndum hælisleitenda. Þátttakendur eru nemendur skólans og tónlistarfólk úr röðum hælisleitenda og flóttamanna. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir leiðir.

 
Frítt er inn á alla tónleikana og öll hjartanlega velkomin.