Einstaklingsverkefni 2. árs sviðshöfunda

Í námskeiðinu vinna nemendur að einstaklingsverkefni undir handleiðslu leiðbeinenda og tekur viðfangsefni og form verkefnisins mið af áhugasviði og áherslun nemanda innan sviðslista. Lögð er áhersla á frumsköpun og frumkvæði nemenda, einstaklingsbundna sýn og nálgun. Nemendur byrja að þróa áfram eigið höfundaverk, skilgreina eigin aðferðir og ferli sem og að staðsetja sig í samhengi við sviðslista senuna. Nemendur leiða listrænt starf og nýta til þess þá þekkingu sem þau hafa tileinkað sér í náminu til þessa.

Leikstjórn Ársins

Annars árs sviðshöfundanemar bjóða nemendum og starfsfólki sviðslistadeildar Listaháskólans að kíkja í opinn tíma þar sem hægt verður að sjá afrakstur þriggja vikna senu- og leikstjórnarvinnu. Við í bekknum höfum verið að leikstýra senum að eigin vali úr tímamótaverkinu Ræmunni eftir Annie Baker. Hafa Kristín Eysteins og Anna María leiðbeint nemendum af þvílíkri næmni og hæfni í þessu ferli.

Lena Margrét Jónsdóttir

10._lena_margret_jonsdottir_lena19lhi.is-11.jpg

photo // owen fiene

 

Lesa meira
Sólarhilling
Beðið eftir klóstinu