Dagur #3 Sviðslist

Dagur 3 og þá er það sviðslistadeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar. 

Hægt verður að fylgjast með Almari Blæ Sigurjónssyni & Erni Gauta Jóhannssyni 2 árs nema á Leikarabraut á Instagram.

Eins hefur heyrst að það gætu komið einhverjir leynigestir fram...

Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook. 

Útskriftaverk sviðshöfunda 2019

Við kynnum með stolti útskriftarverk sviðshöfunda 2019 

Að þessu sinni útskrifast tíu nemendur af brautinni og endurspegla verk þeirrra fjölbreytileika námsins. 

Verkin eru sýnd í Listaháskólanum í Laugarnesi, Tunglinu - Austurstræti 2a, Tjarnarbíó, Laugardalslauginn og í einkabíl. 

 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrána og hlekk á hvert verk fyrir sig á tix.is þar sem hægt er að bóka miða. Frítt inn á allar sýningar. 

 

 

Miðvikudagur 1. maí:

A SPECTACULAR SYMPOSIUM

Sviðslistadeild í samvinnu við Every Body´s Spectacular sviðslistahátíðina bjóða upp á málþing í Laugarnesinu dagana 14. - 16.11.2018.

Fyrirlestrar, örnámskeið eru meðal þess sem við bjóðum upp á. Við hefjum alla morgnanna á hafragraut og kaffi í boði deildarinnar í mötuneytinu. 

//

Verk í leikstjórn 3.árs nema á Sviðshöfundabraut

 

Þriðja árs nemar á Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands bjóða ykkur hér með velkomin á verk sín sem eru afrakstur leikstjórnarnámskeiðis leiðbeint af danska gestakennarans Kasper Jacob Sejersen, sem þau hafa nú unnið að hörðum höndum seinastliðinn mánuð.

Sýningar verða á Sölvhólsgötu 13,  gengið er inn Skúlagötumegin.

Sýnt verður bæði á föstudag og laugardag. 
Aðgangur ókeypis, bara mæta. 

Dagskrána má finna hér fyrir neðan

ATH tímasetning gæti færst 5-10 mínútum til eða frá milli verka.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

//

Nýjasta tækni og vísindi
Tími til að segja bless
Brugðið til beggja vona