Hildur Selma Sigbertsdóttir - SÓLARPLEXUS
SÓLARPLEXUS er útskriftarverk Hildar Selmu Sigbertsdóttur.

SÓLARPLEXUS er útskriftarverk Hildar Selmu Sigbertsdóttur.
Brugðið til beggja vona er útskriftarverk Hallveigar Kristínar Eiríksdóttur af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands. Verkið er samsköpunarverk allra sem að því koma.
Það er okkur sönn ánægja að kynna til leiks 9 útskriftarefni af sviðshöfundabraut en þau munu frumsýna útskriftaverkin sín dagana 10. - 13. maí.
Verkin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg.
Sýningartímabilið er frá 10. - 19 maí og má sjá hér að neðan hvenær þau sýna.
*This content is only in icelandic*
Á undanförnum vikum hafa sviðshöfundar á öðru ári verið í námskeiðinu Óhefðbundin leikrými þar sem nemendur skoða hvernig rými getur verið uppspretta sköpunar. Nemendur munu sýna afrakstur lokaverkefna sem þau hafa unnið sjálfstætt í völdum rýmum. Kennari: Vala Ómarsdóttir
10 nemendur sýna þrjú verk á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.
Place du Mall
"Verið velkomin á Place du Mall, Eiðistorg, samkomustað Seltirninga.
Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands býður til sviðslistaVEISLU á nemendaverkum 2. árs nema dagana 11. - 17. maí.
Boðið er upp á einstaklingsverkefni sviðshöfunda, einleiki leikara, danskvikmyndir, kvikmyndaverkefni leikara og afrakstur vinnusmiðjunnar The extreme body.
Hér má finna dagskrá hátíðarinnar, miðapantanir (þegar það á við) eru á midisvidslist [at] lhi.is
Frítt er inn á alla viðburði.