Óhefðbundin leikrými - 2. ár sviðshöfundar

Á undanförnum vikum hafa sviðshöfundar á öðru ári verið í námskeiðinu Óhefðbundin leikrými þar sem nemendur skoða hvernig rými getur verið uppspretta sköpunar. Nemendur munu sýna afrakstur lokaverkefna sem þau hafa unnið sjálfstætt í völdum rýmum. Kennari: Vala Ómarsdóttir 

10 nemendur sýna þrjú verk á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Place du Mall
"Verið velkomin á Place du Mall, Eiðistorg, samkomustað Seltirninga. 

Guð, hvað mér er sama

Guð, hvað mér er sama
- sviðstextar eftir nemendur á öðru ári Sviðshöfundabrautar
Leiklestur fimmtudaginn 5.október kl. 20.00 í Hráa sal, Sölvhólsgötu 12.
Lesarar: Nemendur af leikara- og sviðhöfundabraut Sviðslistadeildar LHÍ.
Sviðstextarnir voru skrifaðir á námskeiðinu Hugsun, texti, athöfn.
Kennari og umsjón: Hlín Agnarsdóttir.
 
Dagskrá (ekki endanleg niðurröðun)
 
Hugarfangarnir eftir Brynhildi Karlsdóttur
Fróðleiksmolar eftir Tómas Helga Baldursson

Litla sviðslistahátíðin

 

Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands býður til sviðslistaVEISLU á nemendaverkum 2. árs nema dagana 11. - 17. maí.

Boðið er upp á einstaklingsverkefni sviðshöfunda, einleiki leikara, danskvikmyndir, kvikmyndaverkefni leikara og afrakstur vinnusmiðjunnar The extreme body.

 

Hér má finna dagskrá hátíðarinnar, miðapantanir (þegar það á við) eru á midisvidslist [at] lhi.is

Frítt er inn á alla viðburði.

 

Dagskrá