Lesa meira
Útskriftarverk sviðshöfundabrautar
Vikuna 22. til 29. maí sýna útskriftarnemendur af sviðshöfundabraut sem útskrifast með BA gráðu frá sviðslistadeild Listaháskólans, lokaverkefni sín.

Vikuna 22. til 29. maí sýna útskriftarnemendur af sviðshöfundabraut sem útskrifast með BA gráðu frá sviðslistadeild Listaháskólans, lokaverkefni sín.
Nemendur á öðru ári sviðshöfundabrautar kynna afrakstur vinnu sinnar með sviðsetning hins persónulega sjálfs listamannsins.