Útópía // Inga Óskarsdóttir

Inga Óskarsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Það sem gerir lífið verðmætt er sú vitneskja að við munum óumflýjanlega deyja. Samt höldum við örvæntingafull í vonina um eilíft líf eftir dauðann. En hvers virði er líf ef það er eilíft?
//
What makes life valuable is knowing we will inevitably die. Still we desperately hold onto the hope for eternal life after death. But what's life worth if it's eternal?
Þegar ég sé þig, sé ég mig / When i see you, i see me

Þegar ég sé þig, sé ég mig / When i see you, i see me // Erna Kanema Mashinkila

Erna Kanema Mashinkila
Lokaverk
Sviðslistadeild

————————

From a POC POV : Við sitjum í strætó með afríska tónlist í eyrunum, það er snjóbylur úti og myrkur. Segðu mér, segðu mér, Varstu ekki stundum einmana? „Hey" Treysti lítið hverfi mínu, ekki allir nágranni. I feel a great connection here and it takes only one person to SEE you to fully Flourish. Mannstu það, mannstu það, þegar að við gengum útí nóttina? We are here and we have created a non family Family.

Elysium // Benjamín Kristján Jónsson

Benjamín Kristján Jónsson
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

But to the Elysian plain and the bounds of the earth will the immortals convey thee, where dwells fair-haired Rhadamanthus, and where life is easiest for men. No snow is there, nor heavy storm, nor ever rain, but ever does Ocean send up blasts of the shrill-blowing West Wind that they may give cooling to men
- Homer. The Odyssey
 

Leiklestur fullur af lífi

Nemendur á öðru ári á Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands bjóða ykkur velkomin á opinn leiklestur mánudaginn 16. október n.k. kl. 20:00!
 
Undanfarnar vikur hafa nemendur spreytt sig á skapandi skrifum undir handleiðslu Hlínar Agnarsdóttur og er lokaafurð áfangans þrettán splunkuný sviðsverk, jafn mismunandi og þau eru mörg!
Hvert verk er um tíu mínútur að lengd og verða þau öll leiklesin af leikaranemum á öðru ári.
 

Einstaklingsverkefni 2. árs sviðshöfunda

Í námskeiðinu vinna nemendur að einstaklingsverkefni undir handleiðslu leiðbeinenda og tekur viðfangsefni og form verkefnisins mið af áhugasviði og áherslun nemanda innan sviðslista. Lögð er áhersla á frumsköpun og frumkvæði nemenda, einstaklingsbundna sýn og nálgun. Nemendur byrja að þróa áfram eigið höfundaverk, skilgreina eigin aðferðir og ferli sem og að staðsetja sig í samhengi við sviðslista senuna. Nemendur leiða listrænt starf og nýta til þess þá þekkingu sem þau hafa tileinkað sér í náminu til þessa.

Leikstjórn Ársins

Annars árs sviðshöfundanemar bjóða nemendum og starfsfólki sviðslistadeildar Listaháskólans að kíkja í opinn tíma þar sem hægt verður að sjá afrakstur þriggja vikna senu- og leikstjórnarvinnu. Við í bekknum höfum verið að leikstýra senum að eigin vali úr tímamótaverkinu Ræmunni eftir Annie Baker. Hafa Kristín Eysteins og Anna María leiðbeint nemendum af þvílíkri næmni og hæfni í þessu ferli.