Dagur #3 Sviðslist

Dagur 3 og þá er það sviðslistadeildin sem veitir innsýn inn í starf deildarinnar. 

Hægt verður að fylgjast með Almari Blæ Sigurjónssyni & Erni Gauta Jóhannssyni 2 árs nema á Leikarabraut á Instagram.

Eins hefur heyrst að það gætu komið einhverjir leynigestir fram...

Svo minnum við á nýtt og gamalt en gott efni sem við ætlum að deila á Facebook. 

Útskriftaverk sviðshöfunda 2019

Við kynnum með stolti útskriftarverk sviðshöfunda 2019 

Að þessu sinni útskrifast tíu nemendur af brautinni og endurspegla verk þeirrra fjölbreytileika námsins. 

Verkin eru sýnd í Listaháskólanum í Laugarnesi, Tunglinu - Austurstræti 2a, Tjarnarbíó, Laugardalslauginn og í einkabíl. 

 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrána og hlekk á hvert verk fyrir sig á tix.is þar sem hægt er að bóka miða. Frítt inn á allar sýningar. 

 

 

Miðvikudagur 1. maí:

A SPECTACULAR SYMPOSIUM

Sviðslistadeild í samvinnu við Every Body´s Spectacular sviðslistahátíðina bjóða upp á málþing í Laugarnesinu dagana 14. - 16.11.2018.

Fyrirlestrar, örnámskeið eru meðal þess sem við bjóðum upp á. Við hefjum alla morgnanna á hafragraut og kaffi í boði deildarinnar í mötuneytinu. 

//

Performances directed by students at Performance Making Programme

 

Third year Performance makers from the Department of Performing Arts present their work after a four week intensive workshop with Kasper Sejersen, a danish theater director who is our guest here from Chopenhagen. 

Performances will be at Sölvhólsgata 13, entance at Skúlagata (seaside) this coming friday and saturday. Free admission, just show up. 

You can find the schedule below. 

ATT! there might be a 5 to 10 min. time difference between works. 

We warmly welcome you all!

Nýjasta tækni og vísindi
Tími til að segja bless