Bingó // María Jóngerð Gunnlaugsdóttir

María Jóngerð Gunnlaugsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Spilað verður bingó í Listaháskóla Íslands dagana 22. , 24. og 25. mars.
Við verðum á Laugarnesvegi 91, gengið er inn af neðra bílastæðinu. Bogga verður með heitt á könnunni.
ATH! ekki posi á staðnum og ekki mæta seint.
 
//
 

Systir mín Matthildur // Gígja Hilmarsdóttir

Gígja Hilmarsdóttir
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Einfalt líf Betu fer úr skorðum þegar systir hennar Matthildur brýst inn og biður um að fá að gista í eina nótt. Þegar dvölin dregst á langinn þarf Beta að leita leiða til að búa með stóru systur sinni. Ætli það sé ekki bara best að deyja úr væmni?
 

Útskriftarverkefni sviðshöfunda 2024

Útskriftarverkefni sviðshöfunda 2024

Útskriftarnemendur á sviðhöfundabraut sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands frumsýna lokaverkefni sín dagana 15. - 25. mars. Verkefnin eru hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands.
 
Í ár útskrifast 10 nemendur af sviðshöfundabraut. Verkefni þeirra spanna vítt svið sviðslistanna og taka á fjölbreyttum málefnum. Öll eiga verkefnin það sameiginlegt að nálgast sviðslistamiðilinn á tilraunakenndan og gagnrýnin hátt með forvitni að vopni.
 

(a)void // Benjamín Kristján Jónsson

Benjamín Kristján Jónsson
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

DIAGNOSTIC CRITERIA 301.83
 
1. Frantic efforts to avoid real or imagined abandonment.
 
2. A pattern of unstable and intense interpersonal relationships characterized by alternating between extremes of idealization and devaluation.
 

Aukaleikarar Íslands // Tómas Arnar Þorláksson

Tómas Arnar Þorláksson
Lokaverk

Sviðshöfundabraut
Sviðslistadeild

————————

Aukaleikararnir koma sér fyrir á setti og bíða fullir eftirvæntingar eftir því að fá að láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina, helst í nærmynd. Sumir hita upp raddböndin, aðrir bíða í símanum og enn aðrir keppast um hver sé bestur að gráta.