Class: 
color2

Skammdegistónleikaröð tónlistardeildar LHÍ

Kammertónleikar:

Aldís Bergsveinsdóttir (fiðla), Sigrún Mary McCormick (víóla) og Anna Þórhildur Gunnarsdóttir (píanó) leika tríó eftir Clarke.

Ásthildur Ákadóttir (píanó), Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir (fiðla) og Erna Ómarsdóttir (horn) leika tríó eftir Brahms.

Stefán Ólafur ólafsson (klarinett), Steina Kristín Ingólfsdóttir (víóla) og Guðný Charlotta Harðardóttir (píanó) leika tríó eftir Bruch.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!

Skammdegistónleikaröð tónlistardeildar LHÍ

Píanótónleikar:
Elísa Elíasdóttir, Ásthildur Ákadóttir og Benedikt Bazaraz píanónemendur við tónlistardeild LHÍ koma fram á tónleikum þriðjudaginn 5. desember kl. 18.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!

Skammdegistónleikaröð tónlistardeildar er yfirheiti nemendatónleika í lok haustannar. Tónleikaröðin hófst með tónleikum í Hallgrímskirkju liðna helgi þar sem kór og hljóðfæranemendur skólans komu fram. 
Nú hafa tekið við einleiks- og kammertónleikar nemenda og standa þeir samfellt yfir á tímabilinu 25.nóvember til 11.desember.

Skammdegistónleikaröð tónlistardeildar LHÍ Skapandi tónlistarmiðlun

Nemendur Skapandi tónlistarmiðlunar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá á Loft Hostel þann 6. desember kl 20. Nemendur flytja meðal annars frumsamin verk eftir 3. árs nema, Acapella hópurinn syngur róandi og skemmtileg jólalög, Rytmíska samspilið rífur upp stuðið og síðast en ekki síst mætir Synthaclaus!

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!