Leikið á víólu og þverflautu:

Katrín Arndísardóttir, Sigrún Mary McCormick og Steina Kristín Ingólfsdóttir leika á víólu og Vilborg Hlöðversdóttir leikur á þverflautu.Meðleikarar eru Kristján Karl Bragason og Richard Simm.Aðgangur er ókeypis og öllum opinn!Skammdegistónleikaröð tónlistardeildar er yfirheiti nemendatónleika í lok haustannar. Tónleikaröðin hófst með tónleikum í Hallgrímskirkju liðna helgi þar sem kór og hljóðfæranemendur skólans komu fram. 

Nú hafa tekið við einleiks- og kammertónleikar nemenda og standa þeir samfellt yfir á tímabilinu 25.nóvember til 11.desember.