Daníel Perez Eðvarðsson 

danielperez [at] internet.is 

 
Skuggi. Radísa. Garðurinn. 

Heillandi hugmynd að sýna ALLT sem ég tek þar sem allt er jafn rétthátt. Allar gömlu filmurnar eins og þær leggja sig. Allt sem fer á filmuna í vélinni hér og nú. 

Fyrst Skuggi, svo Radísa. Þaðan yfir á runnann með flassi. Vonandi er lýsingin góð. Fókusinn réttur. Ekkert meira að sjá í bili. Best að halda áfram. 

Snúin staða að velja úr. Mynda ég það sem er fallegt eða það sem er ljótt? 

Það er eins og að spyrja hvort lífið sé fallegt eða ljótt. 

 

// 

Shadow [Skuggi]. Radish [Radísa]. The garden. 

Fascinating idea to show EVERYTHING I shoot where everything is equally important. The old films in their entirety. Everything I capture on the film in the camera here and now. 

Shadow [Skuggi] to start with, then Radish [Radísa]. From there the bush with a flash. Hopefully the exposure turns out well. The focus is right. Nothing more to be seen. Time to move on. 

Selecting is a challenge. Do I shoot for beauty or for ugliness? 

It is like asking if life is beautiful or ugly. 

Myndatexti: 

Mynd 1. 
Kattarkenningin, 2015 
Heil filma af Radísu uppi í tré, 37 litljósmyndir í ramma, 40,5 cm x 28,5 cm 

Cat Theory, 2015 
A whole roll of film of Radísa up in a tree, 37 colour photos in a frame, 40,5 x 28,5 cm 

Mynd 2. 
Leica photographed with a Hasselblad, 2016 
Stilla úr bíómynd 

Leica photographed with a Hasselblad, 2016 
Still from a movie