Norea Persdotter Wallström
GÓÐU STELPU HEILKENNIÐ

Instagram.com/norea.persdotter.wallstrom 
noreawallstrom [at] gmail.com

Valdiru að vera góð manneskja? Ertu að haga þér?
 
Leikið er með hlutverkin sem hafa verið þvinguð upp á okkur og þau sem við höfum valið okkur sjálf. Hvort sem hlutverkið tengist kyni, trúarbrögðum eða pólitík – getum við vitað hvort að við höfum valið það sjálf eða hvort að það hafi verið valið fyrir okkur?
 
Ögn óþægileg tilfinning, jafnvel þvinguð, stöðugt óvissuástand. Tilfinning um að eitthvað passi ekki alveg eða sé falið undir niðri.