Skörun

Með því að leita vistvænni leiða til að byggja og til lifnaðar hlúum við ekki aðeins að jörðinni heldur einnig  framtíðinni. Ein af þessum leiðum er að nýta þær auðlindir sem við höfum aðgang að á sjálfbæran hátt.

Verkefnið byggir á frævun sem verður á skurðfleti rannsókna á tveimur ólíkum plöntum á landi og í sjó – hampi og þörungum. Þessar plöntur eiga meðal annars það sameiginlegt að draga í sig mikið magn koltvísýrings úr andrúmsloftinu og hafinu.

Markmið samfélagsins er að varðveita þá vitneskju sem á sér stað í þorpinu, miðla henni áfram og stuðla þannig að réttri leið inn í framtíðina.

6._katrin_eir_kjartansdottir_katrin19lhi.is_-10.jpg