Verkið Umsköpun fjallar um manngerða hluti sem hafa veðrast af völdum tíma og náttúruafla. Þeir eru teknir úr sínu umhverfi inn í stafrænan myndheim þar sem óræðar breytingar hafa átt sér stað. Hér birtast þessir munir framandi og kunnuglegir fyrir áhorfandann til að uppgötva á ný.
 
Ljósmyndir og mdf efni