Tanja Stefanía Rúnarsdóttir
tanjastefania.tumblr.com
tanjastefania [at] gmail.com 

Ég hrífst af einfaldleikanum og vil hafa hlutina skýra, hreina og beina. Tölurnar eiga að vera skrifaðar inn í rúðurnar á rúðustikuðu síðunni. Uppáhaldsforritin mín eru Word og Excel. Ég legg upp með einfalda hluti í byrjun, veit hvernig og hvar ég ætla að nota þá. Vinnuferlið er skipulegt og hnitmiðað, farið eftir ákveðinni uppskrift. Reynslan hefur sýnt mér að oft verður útkoman óvænt. Útkoman hefur opnað kassann sem ég hef sjálf sett mig inn í og ég hef komist að því að kannski þarf útkoman ekki alltaf að passa inn í reiti rúðustikaða blaðsins. 

 

// 

Simplicity fascinates me; I enjoy clarity and going straight to the point. Numbers should be written into the square boxes of the graph sheet paper. My favorite programs are Word and Excel. I started out with something simple and I knew exactly how I planned to proceed. My work process was detailed, goal oriented and I followed certain pre-steps. My experience is that more often than not the outcome opens the box, the box I have put myself into. This result has taught me that the outcome does not have to fit into the squared shaped boxes on the graph sheet paper. 

Myndatexti: 

 

Skissa (ljósmynd hluti af vinnuferli), 2015 

Stafræn ljósmynd, breytileg stærð 

 

Sketch (photo part of the work process), 2015 

Digital photo, variable size