Þrír prófessorar í tónsmíðum og sjö tónsmíðanemendur við Franz Liszt akademíuna í Búdapest eru gestir tónsmíðabrautar dagana 23.-27. janúar. Miðvikudaginn 25. jan. kynna Ungversku prófessorarnir, Gyula Feteke, Judit Varga og Maté Bella tónlist sína fyrir nemendum og starfsliði skólans. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 533 á Sölvhólsgötu 13, 3. Hæð, og stendur frá 10:30-12:10. Allir velkomnir!