Brautartónleikar tónlistardeildar
haust 2023

Nemendur tónlistardeildar kynna afrakstur annarinnar með nokkrum tónleikum á tímabilinu 30.nóvember - 13.desember. Aðgangur er ókeypis á alla tónleikana og öll hjartanlega velkomin. 

Dagskrá //

30.nóvember í Dynjanda
kl. 17:00 söngnemendur
kl. 19:30 söngnemendur

6.desember í Dynjanda
kl. 20:00 skapandi tónlistarmiðlun

8.desember í Dynjanda
kl. 18:00 selló og kammer
kl. 19:30 víólur

9.desember í Dynjanda
kl. 11:00 fiðlur
kl. 14:00 fiðlur
kl. 15:30 píanó
kl. 17:00 píanó og harmónikka

10.desember í Dynjanda
kl. 14:00 blásarar

11.desember í Dynjanda
kl. 18:00 kammer
kl. 19:30 selló

13.desember í Hallgrímskirkju
kl. 12:00 orgel og kammer