Hádegisfyrirlestur tónlistardeildar
Benedikt Kristjánsson
2.febrúar kl.12:45 í Dynjanda, Skipholti 31.

Fyrsti hádegisfyrirlestur tónlistardeildar LHÍ fer fram í Dynjanda þann 2.febrúar kl.12:45.
Gestur okkar að þessu sinni er söngvarinn Benedikt Kristjánsson. Benedikt mun fjalla um störf sín sem staðarlistamaður í Bonn á Beethoven hátíðinni árið 2022. Aðgangur ókeypis og öll velkomin.