Struggle of another world
Daníel Guðni Runólfsson

Þegar hægt er að horfa á hvað sem er, hvenær sem er.

Spila Gameboyinn fram að háttatíma.

Tala við fólk og eignast kunningja með sömu áhugamál
hinum megin á hnettinum í gegnum skjáinn

nálgast nýja tölvuleiki og myndbönd heima hjá sér.

Fást serotonin boost samstundis
Heilinn er í yfirkeyrslu 24/7.
Aldrei er hugarró
Því alltaf er vöntun á næsta innskoti
af stundargleði.

Serotonin
boost

Þessi stöðuga þörf fyrir skammtíma örvun er að breyta því hvernig heilinn okkar virkar
Hvernig við hugsum, tölum og lifum.

Overdrive

24/7

Smellið hér fyrir Facebookviðburð.

daniel_gudni.jpeg

Daníel Guðni Runólfsson

Ég er búinn að vera að pæla í því í langan tíma hvernig internetið og tækni er búinn að breytta okkur sem manneskjum sérstaklega kynslóðum sem fæddust þegar tækninn var að þróast mjög hratt og líka þeim sem fæddust í hana þegar hún var búinn að þróast svona mikið þetta hlítur að hafa haft áhrif á okkur hvort það er fyrir því betra eða verra.