Af því þú spurðir ekki
 
Svörin eru geymd í djúpri minningunni
Fjærlægðin sefar hugann
Minningabrot taka sér bólfestu í líkamanum
Reynslan hrúast upp óumbeðin
Þróast í djúpsára innri sorg
Grafin í djúpan farveg sálarinnar
Innilokuð og geymd og gleymd
Af því þú spurðir ekki
Verður raunveruleikinn huglægur
Endurtekin áföllin innbyrgð vakúmpökkuð
Hversdagslegur sársauki og vanmáttur
´Ovissan er eina þekkta stærðin
Öll ljósin hafa verið slökkt
Kyrrðin gefur hugarró
það er ljós í enda ganganna
Ferðalagið er erfitt á köflum
Það mælist lítill árangur án erfiðis
Úrvinnsla áfalla stendur yfir
Innri farangursheimildin yfirfull
Allir vilja ferðast létt nú til dags
Í gamla daga
Sagði pabbinn við telpuna sína
Þetta verður allt í lagi
Hún trúði því þá
Hún trúir því ennþá
Þetta verður allt í lagi
 
Thora Karlsdottir is an Icelandic multidisciplinary artist currently based in Reykjavik. During her 20 years living in various European countries, she studied Fine Arts in Luxembourg and Germany. Inner passion is the source of her artistic drive, and she burns for the subjects she reflects on. The research process is both internal and external, and it leads her in many directions in search of the core. Thora has been active internationally in her art practice and has held solo and group exhibitions in museums and galleries. She is a collaborator and entrepreneur, fostering opportunities for herself and other international artists via residencies, galleries, and collectives.
 
Opnun:
Laugardagur 11. mars 2023
kl. 14.00 - 17.00
+
Opnunartímar:
Sunnudagur 12. mars
Kl. 14.00 - 17.00
Opið eftir samkomulagi frá 14-17 mars.

Sýningarlok:
Laugardag 18. mars kl.14.00-17.00.