Á sýningunni kynna nemendur BA útskriftarverkefni sín frá Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun er einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og gerð á línu af tískufatnaði undir handleiðslu leiðbeinenda.

Sex fatahönnuðir útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni en það eru þau:

Andri Páll Halldórsson Dungal

Brynja Líf Haraldsdóttir

Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir

Jóhanna María Sæberg

Rubina Singh

Sigurey Bára Reynisdóttir

 

Sýningarstjóri er Anna Clausen

Leiðbeinendur lokaverkefna voru Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir, Leila Arge, Luke Stevens, Ragna Bjarnadóttir og Sólveig Dóra Hansdóttir. 

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun er hluti af viðamikilli dagskrá útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands. Verk útskriftarnema verða síðar til sýnis á útskriftarsýningu BA nema í hönnun og myndlist í Hafnarhúsi sem opnar 11. maí næstkomandi.

 

//

 

Fashion design students from Iceland University of the Arts will showcase their BA graduate collections.

The graduate collections are individual projects that consist of research, design and making of a collection of clothing under the guidance of instructors.

Six fashion designers will graduate this year and they are:

Andri Páll Halldórsson Dungal

Brynja Líf Haraldsdóttir

Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir

Jóhanna María Sæberg

Rubina Singh

Sigurey Bára Reynisdóttir

 

The show is curated by Anna Clausen

The instructors were Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir, Leila Arge, Luke Stevens, Ragna Bjarnadóttir and Sólveig Dóra Hansdóttir. 

The IUA Graduate Fashion Show is part of an extensive program of the Graduation Ceremony of the Iceland University of the Arts. The collections will also be exhibited later at the Fine Arts and Design BA exhibition at Hafnarhúsið, which opens on May 11th.