Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stóð fyrir útskriftarviðburði þriðjudaginn 6. september.
 
Dagskrá var opin öllum og for fram í Dynjanda, hátíðarsal tónlistardeildar LHÍ, Skipholti 31, 105 Reykjavík.
 
Viðburðurinn var hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynntu verðandi kennarar lokaverkefni sín.
   
 
 
 
14.00-14.30   
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
Leiðbeinendur: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Gunndís Ýr Finnbogadóttir
 
14.30-15.00   
Sigríður Alma Axelsdóttir
Leiðbeinandi: Brynhildur Sigurðardóttir
 
 
15.00-15.30
Hlé
 
15.30-16.00   
Ingunn Hildur Hauksdóttir
Spilagleði njóttu svo lengi kostur er - Starfendarannsókn -
Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Ingimar Ólafsson Waage
 
16.00-16.30   
Gísli Hilmarsson
Tálgaðu Láki: Hvað gerist þegar börn fá tækifæri til að vinna hæglát skapandi verkefni?
Leiðbeinandi: Ingimar Ólafsson Waage
 
 
 
Um listkennsludeild
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista. Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum.