Berglind María Tómasdóttir er flautuleikari sem vinnur þvert á marga miðla. Í verkum sínum leitast hún við að kanna sjálfsmyndir og erkitýpur. Hún hefur unnið talsvert með vídeólist, leikhús og tónlist í performönsum sínum svo sem í hennar rómaða I’m an Island

Berglind María hefur komið fram á Listahátíð í Reykjavík, Bang on a Can maraþoninu í San Francisco, Sumartónleikum í Skálholtskirkju, CMMAS tölvutónlistarsetrinu í Morelia í Mexíkó, Myrkum músíkdögum, MSPS New Music Festival í Shreveport, Louisiana,  REDCAT í Los Angeles og Nordic Music Days svo fátt eitt sé nefnt. Hún hefur jafnframt leikið inn á fjölda hljóðrita, meðal annars sem einleikari ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Vladimir Ashkenazy. Berglind stundaði nám í flautuleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Konunglega danska konservatoríið. Hún lauk nýverið doktorsprófi í flutningi samtímatónlistar frá Kaliforníuháskóla í San Diego.

English

Wanna join?

Music for social spaces and participatory pieces 

In the lecture, Berglind María Tómasdóttir will discuss her recent works that explore private and public spaces and/or revolve around audience participation. 

Flutist and interdisciplinary artist Berglind Tómasdóttir frequently explores identity and archetypes in her work. Tómasdóttir has worked with elements of video art, theater and music through various performances, including the acclaimed I’m an Island (2012). Her work has been featured at Reykjavík Arts Festival, MSPS New Music Festival in Shreveport, Louisiana, The 2013 National Flute Convention in New Orleans, Louisiana, REDCAT in Los Angeles, CMMAS in Morelia, Mexico and the Bang on a Can Marathon in San Francisco. Berglind Tómasdóttir holds degrees in flute playing from Reykjavik College of Music and the Royal Danish Music Conservatory in Copenhagen and a DMA in contemporary music performance from University of California, San Diego.

http://berglindtomasdottir.com