Verið velkomin á jólasýningu fyrsta árs nema myndlistardeildar: QUALITY ART. 
 
Sýningin teygir sig um húsnæði skólans í Laugarnesi og verður í sýningarrýmum skólans: Kubbi, Nafla, Huldulandi, ásamt því að teygja sig um ýmsa kima byggingarinnar: stigagang, sturtuklefa, skúringakompu og ganga.
 
0001-3.jpg
 
Sýningin Quality Art er afrakstur námskeiðsins LÚR (Leiðir og úrvinnsla) sem er fyrsta verklega námskeiðið við myndlistardeild og öllum nemendum á fyrsta ári kennt saman. Námskeiðið skiptist í tvennt en heildarmarkmið er að þjálfa gagnrýna og skapandi hugsun og efla sjálfstæð vinnubrögð nemenda.  
Öll velkomin! 
 
Sýnendur: 
Alda Ægisdóttir 
Axel Frans Gústavsson,  
Birta Dröfn Kristjánsdóttir 
Bjartur Elí Ragnarsson
Elín Elísabet Einarsdóttir 
Gabriel Backman Waltersson 
Garðar Björgvinsson 
Hekla Kollmar 
Íris Eva Ellenardóttir Magnúsdóttir 
Ísabella Lilja Justinsdóttir Rebbeck 
Ívar Ölmu Hlynsson 
Katla Björk Gunnarsdóttir 
Kata Jóhanness
Kolbeinn Egill Þrastarson 
Lára Kristín Óskarsdóttir 
Máni Helgason 
Ráðhildur Ólafsdóttir 
Rúrí Sigríðardóttir Kommata 
Saga Líf Sigþórsdóttir 
Sóllilja Baltasarsdóttir 
Tómas van Oosterhout 
Vilborg Lóa Jónsdóttir 
Ævar Uggason
 
Fjöldatakmarkanir: 50 gestir í einu, grímuskylda og skráningarskylda.