Myndlistardeild

Myndlist MA

2019 - 2020

Kennsluskrá

Uppbygging náms

1. ár Haustönn 
Studio I
MM-V1016MS / 16 ECTS
V
S
Fine Art Seminar I
MM-VF104MS / 4 ECTS
V
F
S
Artistic Research,
Practice and Theory

/ 4 ECTS
F
B
Mischief, failure and idiocy
MM-F1005V / 4 ECTS
F
B
1. ár Vorönn 
Studio II
MM-VF430MS / 18 ECTS
B
V
Fine Art Seminar II 
MM-VF204MS / 4 ECTS
S
F
Writing in the Context of
Art Practice

MM-F2002S / 2 ECTS
S
F
2. ár Haustönn 
Studio III 
MM-V3014MS / 14 ECTS
V
S
Fine Art Seminar III
MM-VF304MS / 4 ECTS
V
F
S
MA Project Seminar
MM-F3028MS / 8 ECTS
F
S
Context and Space,
Social- and Relational Art

MM-F3004MV / 4 ECTS
F
V
Mischief, failure and idiocy
MM-F1005V / 4 ECTS
F
B
Assistant Teaching
MM-V002MV / 2 ECTS
V
V
Research Project I
MM-F1002MV / 2 ECTS
F
V
Research Project II
MM-F2002MV / 2 ECTS
F
V
Discourse and Participation
MM-DI1002F / 2 ECTS
F
V
Artistic Writing
/ 2 ECTS
V
Icelandic for Beginners I
/ 4 ECTS
V
2. ár Vorönn 
MA Project 
SAMT002S / 30 ECTS
S
V
Perception and
Creative Practice

MM-F1004MV / 4 ECTS
F
V
Ritsmiðjan - Myndmál
MM-F0004MV / 2 ECTS
F
V
Art Education at the
University Level:
Assistant Teaching

MM-V002MV / 2 ECTS
F
V
Discourse and Participation
MM-DI1002F / 2 ECTS
F
V
Independent
Research Project

MM-F1002MV / 2 ECTS
F
V
Creating and Curating
Exhibitions

SGS2004MFV / 4 ECTS
F
V
Eros
ERO1134Mv / 2 ECTS
F
V
Artists' Books
BOK1134Mv / 4 ECTS
F
V

 

 

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði myndlistar.
​Í því felst að nemandi:

 • Þekki fagleg viðfangsefni myndlistar og álitamál.
 • Hafi aflað sér þekkingar með rannsóknum og listsköpun.
 • Þekki til helstu strauma, kenninga, aðferða og verka samtímamyndlistar.
 • Geti nýtt þekkingu sína til að færa rök fyrir eigin úrlausnum.
 • Þekki til rannsóknaraðferða á fagsviði myndlistar.
 • Hafi þekkingu á siðfræði rannsókna og listsköpunar.

Leikni

Að loknu námi getur nemandi beitt aðferðum og verklagi á sviði myndlistar.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi tileinkað sér ábyrg og sjálfstæð vinnubrögð í listsköpun.
 • Hafi getu til að samþætta þekkingu, eiga við flókin viðfangsefni og setja fram skoðun í eigin verkum.
 • Geti nýtt þekkingu sína og skilning í faglegri vinnu og starfsumhverfi myndlistar.
 • Hafi náð góðum tökum á viðeigandi aðferðum og tækni við útfærslu verka og viðfangsefna.
 • Geti aflað, greint og metið gögn í rannsóknar,- og listsköpunarferli.
 • Sýni frumleika og innsæi í þróun og gerð verka.
 • Geti nýtt þekkingu sína, skilning og úrlausnarhæfni við nýjar og ókunnuglegar aðstæður og í þverfaglegu samhengi við myndlist.
 • Geti þróað verkefni og sett í samhengi við kenningar fagsviðsins.
 • Geti þróað og beitt rannsóknaraðferðum í listsköpun.
 • Sé læs á eigin verk og annarra á faglegum forsendum.

Hæfni

Að loknu námi getur nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/ eða frekara námi.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi þróað með sér nauðsynlega námshæfni og sjálfstæði í listsköpun til að geta tekist á við frekara nám og/eða starf.
 • Geti átt frumkvæði að myndlistarverkefnum, stýrt þeim og axlað ábyrgð á vinnu einstaklinga og hópa, einn og í samstarfi við aðra.
 • Geti sett fram nákvæma verkáætlun og fylgt henni eftir með ábyrgum hætti.
 • Geti sett fram margbrotin viðfangsefni í listsköpun og miðlað út frá faglegum forsendum, einn eða í samstarfi við aðra, í áheyrn sérfræðinga og almennings.
 • Hafi hæfni til að setja fram og lýsa faglegum viðfangsefnum myndlistar í ræðu og riti á ensku.
 • Geti tekið sjálfstæðar, faglegar ákvarðanir og rökstutt þær.
 • Geti metið sjálfstætt hvenær mismunandi greiningaraðferðir eiga við í rannsóknum og listsköpun.
 • Hafi eflt gagnrýna vitund sína og geti nýtt sér gagnrýna umfjöllun til skapandi vinnu.
 • Hafi öðlast færni til að takast á við alþjóðlegan fagvettvang myndlistar.
F Fræði
V Vinnustofa
B Bundið val
S Skylda
V Val

Fyrri ár

Uppbygging náms

Rennið niður síðuna til að skoða uppbyggingu náms