Fyrir hver er námskeiðið: 
 
Hversu mikinn hug til að stíga inn í hið óþekkta
 
Við munum skoða grunnvallaratriði líkamlegrar hreyfingar og þá mismunandi krafta og öfl sem hafa áhrif á okkur. Okkar sýn á lífið, hegðun okkar, hreyfingu, viðbrögð og gjörðir. Það mun reyna á hraða ykkar og minni, samhæfingu og samskipti og hvað gerist þegar allt fer úrskeiðis. 
 
Námsmat: Símat & 80% mæting.
 
Kennari: Erla Rut Mathiesen
 
Staður og stund: Laugarnes.
 
Tímabil: 06.01.20 - 17.01.20, 2020.
 
Einingar: 2 ECTS.
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 2ja eininga námskeið - 30.500 kr. (án eininga) / 40.800 kr. (með einingum) 
 
Forkröfur:  BA. gráða eða sambærilegt nám. 
 
Nánari upplýsingar: Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, verkefnastjóri sviðslistadeildar. ingibjorghuld [at] lhi.is