Alicia Achaques heldur útskriftartónleika sína frá LHÍ þriðjudaginn 30. apríl kl. 19:30. Á tónleikunum flytur hún tónlist eftir W. A. Mozart, Claude Debussy, Alban Berg, George Crumb og fleiri. Píanóleikari á tónleikunum er Matthildur Anna Gísladóttir.

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. 

Alicia Achaques er fædd í Madrid árið 1990. Hún er með diplómu í píanóleik en hefur undanfarin ár einbeitt sér að söng, bæði í kórnum JORCAM og Sintagma sem hún tók þátt í að stofna, sem og í söngnámi sínu hjá í Madrid. Hún fékk styrk frá ERASMUS til að stunda skiptinám við söngbraut LHÍ þar sem hún hefur notið leiðsagnar Þóru Einarsdóttur, Kristins Sigmundssonar, Hönnu Dóru Sturludóttur og Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur. 

------------------

Alicia Achaques performs music by W. A. Mozart, Claude Debussy, Alban Berg and George Crumb among others at a graduation concert at Salurinn, Kópvogur, Tuesday, April 30 at 7:30, joined by pianist Matthildur Anna Gísladóttir. Everybody welcome - free entrance. 

Alicia Achaques was born in Madrid in 1990. She really wanted to be a pianist when she was 8 years old. After obtaining her diploma in piano she become interested in the choral world and joined the choir JORCAM. With them she has collaborated as a soprano for three years, participating in a repertoire for symphonic choir, opera and zarzuela and working with conductors like Sir Neville Marriner and orchestras like the Cadaqués Orchestra. 

She co-founded Sintagma, a 16 singers ensemble. 
Currently she studies singing with Maria Teresa Manzano in Escuela Superior de Canto in Madrid, and had an Erasmus scholarship to study in Iceland at LHÍ under the guidance of Þóra Einarsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Útskriftartónleikar LHÍ vorið 2019

Fimmtudagur 25. apríl í Stúdíó Sýrlandi
20:00 Hilma Kristín Sveinsdóttir, tónsmíðar (BA)

Þriðjudagur 30. apríl í Salnum í Kópavogi
18:00 Solveig Óskarsdóttir, söngur (B.Mus)
19:30 Alicia Achaques, söngur (B.Mus)
21:00 Snæfríður María Björnsdóttir, söngur (B.Mus)

Miðvikudagur 1. maí í Gerðarsafni
17:00 Andrés Þór Þorvarðarson, tónsmíðar (BA)

Miðvikudagur 1. maí í Tjarnarbíói
19:00 Árni Freyr Jónsson, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
20:00 Davíð Sighvatsson Rist, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
21:00 Sara Blandon, skapandi tónlistarmiðlun (BA)

Fimmtudagur 2. maí í Salnum í Kópavogi
18:00 Una María Bergmann, söngur (B.Mus)
20:00 María Sól Ingólfsdóttir, söngur (B.Mus)

Föstudagur 3. maí i Salnum í Kópavogi
17:30 Eliška Helikarová, söngur (B.Mus)
19:00 Sandra Lind Þorsteinsdóttir, söngur (B.Mus) 
20:30 Sigríður Salvarsdóttir, söngur (B.Mus)

Laugardagur 4. maí í Salnum í Kópavogi
17:00 Sigrún Mary McCormick, víóla (B.Mus.Ed)
20:00 Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó (B.Mus)

Sunnudagur 5. maí í Langholtskirkju
15:00 Þorvaldur Örn Davíðsson, tónsmíðar (MA)

Sunnudagur 5. maí í Salnum í Kópavogi
17:00 Christian Öhberg & Svetlana Veschagina, tónsmíðar (MA)
20:00 Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiðla (B.Mus)

Þriðjudagur 7. maí í Salnum í Kópavogi
20:00 Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla (B.Mus)

Miðvikudagur 8. maí í Salnum í Kópavogi
20:00 Bjarki Hall, tónsmíðar (BA)
Magni Freyr Þórisson, tónsmíðar (BA)