Mennta og menningarmálaráðuneytið og Listaháskóli Íslands hafa gert með sér samning um fjárframlög til kennslu og rannsókna á grundvelli heimildar í 1.mgr. 21.gr. laga nr. 63/2006 með síðari breytingum.