Skiptinámsvefur LHÍ veitir nemendum upplýsingar um undirbúning skiptináms og gerð rafræns námssamnings.

 

Undirbúningur skiptináms

Nemendur fylgja skrefum í myndbandi hér að neðan og geta einnig lesið ítarlegar leiðbeiningar um undirbúning skiptináms.

 

 

Rafrænn námssamningur

Allir nemendur sem fara í skiptinám á vegum LHÍ gera rafrænan námssamning. Vinsamlegast fylgið leiðbeiningum.
 

Heimkoma

Til að óska eftir námsmati lokagreiðslu Erasmus styrks þurfa nemendur að ljúka eftirfarandi:
 
-Skila staðfestum námsferli úr gestaskóla til alþjóðaskrifstofu og deildarfulltrúa.
-Fylla út Erasmus lokaskýrslu sem kemur í tölvupósti við lok dvalar.

Ráðgjöf vegna skiptináms

Björg Stefánsdóttir

Heba Eir Kjeld

international [at] lhi.is

Praktískar upplýsingar

Viljayfirlýsing

Leiðbeiningar um rafrænan námssamning

Erasmus-kóði LHÍ: IS REYKJAV06

Aðrar upplýsingar

Almennar upplýsingar um skiptinám

Hvað er styrkurinn hár?